Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja

Skýrsla um stöðu drengja í skóla­kerf­inu sem unn­in var að beiðni mennta- og barna­mála­ráð­herra og há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra kostaði sam­an­lagt um 13,7 millj­ón­ir króna auk virð­is­auka­skatts og hljóð­ar heild­ar­upp­hæð­in því upp á rúm­ar 17 millj­ón­ir. Tryggvi Hjalta­son, grein­andi hjá CCP, er eini höf­und­ur skýrsl­unn­ar. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist hann hafa unn­ið að skýrsl­unni sam­hliða öðr­um störf­um en vinn­an tók um eitt og hálft ár.

Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja
Sláandi niðurstöður Þegar skýrslan leit dagsins ljós vakti hún strax mikla athygli og umræðu. Sumir lofuðu skýrsluna fyrir skýra framsetningu á ískyggilegri þróun. Á meðan aðrir hafa gagnrýnt aðferðfræði og ályktanirnir sem dregnar eru fram í skýrslunni Mynd: /Stjórnarráð Íslands

Nýleg úttekt á stöðu drengja í skólakerfinu, sem unnin var að beiðni mennta- og barnamálaráðuneytisins og háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytisins, kostaði um 13,7 milljónir króna auk virðisaukaskatts, samtals um 17 milljónir króna.

Þetta kemur fram í svari ráðuneytanna við fyrirspurn Heimildarinnar. Tryggvi Hjaltason, sem starfar sem greinandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP og gegnir formennsku í Hugverkaráði hjá Samtökum iðnaðarins, er aðalhöfundur skýrslunnar.

Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar segir Hjalti Andrason, upplýsingafulltrúi hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu, að Tryggvi hafi verið ráðinn í verkið af ráðuneytinu „vegna víðtækrar reynslu sinnar af greiningu gagna og stefnumótun, hegðunarrannsóknum og afrekskerfum, en hann leiddi jafnframt sjálfstæðan aðgerðahóp aðila í samfélaginu sem kallaði eftir umbótum á þessu sviði“.

Vinnan við gerð úttektarinnar tók um eitt og hálft ár og fyrir verkið fékk Tryggvi samtals greitt 13.717.000 króna auk virðisaukaskatts. 

„Vinnan sem Tryggvi tók að sér fyrir ráðuneytið var fjölbreytt og fól í sér gagnaöflun og greiningu …

Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þórdís Þórðardóttir skrifaði
    Mjög sérkennilegt að ekki hafi verið leitað til þeirra sem hafa langa og góða rannsóknarreynslu í málefnum sem krefjast djúprar þekkingar á kynjafræðum t.d. sérfræðinga í H.Í.
    5
    • Heimir Jóhannsson skrifaði
      Tryggvi kemur með ferska sýn og utan frá inn í umræðuna sem hefur vantað mjög. Og að reyna að ,,ógilda" hann og minnka hans innlegg í umræðuna er dæmigert. Honum er boðið þar með upp á það sama og karli sem reynir að ráða sig inn í grunnskóla eða leikskóla án þess að vera með réttu skoðanirnar. En nákvæmlega þetta er stóra vandamálið í þessu dæmi öllu. Að láta menntavísindasviðsfólk eða hina kynlegu kynjafræðideild rannsaka málið er eins og að láta verkfræðistofu rannsaka orsakir myglu í húsi sem hún hannaði sjálf. Nei takk.
      1
  • Þessi Tryggvi er auðvitað vel innlimaður í xd mafíuna!
    2
  • Kristín Þorsteinsdóttir skrifaði
    ,,Þá hafa margir sett spurningarmerki við valið á skýrsluhöfundi. Þar sem bent er á að Tryggi hafi hvorki reynslu né menntun á þeim sviðum sem snerta skólastarf og menntamál." Þetta getur ekki talist faglegt.
    11
    • Heimir Jóhannsson skrifaði
      Þegar einhver stofnun eða fyrir tæki er að fótum komið vegna óhóflegrar ,,sjálfstýringar, sjálfsaðhalds, sjálfskýringa og sjálfsmeðvirkni" þarf utanaðkomandi aðila til að kíkja á dæmið. Þetta er alþekkt hvað varðar stofnanir og fyrirtæki. Því er það mjög faglegt að fá Tryggva í þetta dæmi. Hann hefur sjaldgæfa menntun, hér á íslandi, til að taka á stóru vandamáli innan skólakerfisins sem er skortur á aga og virðingu innan skólakerfisins á mörgum ,,hæðum" þess og ekki síst hvað varaðar suma stjórnendur.
      0
  • Finnst kjosendum þessum peningum vel varið?
    -1
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Milljón a mánuði fyrir aukavinnu ? Hreinræktauð spilling auðvitað a kostnað almennings því ef hann er svona reynslubolti þa tekur þetta fáeina mánuði i versta falli. Full vinna lögmanns i þrjá mánuði með 30000 a tímann.
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
4
Viðtal

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
6
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu