Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja

Skýrsla um stöðu drengja í skóla­kerf­inu sem unn­in var að beiðni mennta- og barna­mála­ráð­herra og há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra kostaði sam­an­lagt um 13,7 millj­ón­ir króna auk virð­is­auka­skatts og hljóð­ar heild­ar­upp­hæð­in því upp á rúm­ar 17 millj­ón­ir. Tryggvi Hjalta­son, grein­andi hjá CCP, er eini höf­und­ur skýrsl­unn­ar. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist hann hafa unn­ið að skýrsl­unni sam­hliða öðr­um störf­um en vinn­an tók um eitt og hálft ár.

Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja
Sláandi niðurstöður Þegar skýrslan leit dagsins ljós vakti hún strax mikla athygli og umræðu. Sumir lofuðu skýrsluna fyrir skýra framsetningu á ískyggilegri þróun. Á meðan aðrir hafa gagnrýnt aðferðfræði og ályktanirnir sem dregnar eru fram í skýrslunni Mynd: /Stjórnarráð Íslands

Nýleg úttekt á stöðu drengja í skólakerfinu, sem unnin var að beiðni mennta- og barnamálaráðuneytisins og háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytisins, kostaði um 13,7 milljónir króna auk virðisaukaskatts, samtals um 17 milljónir króna.

Þetta kemur fram í svari ráðuneytanna við fyrirspurn Heimildarinnar. Tryggvi Hjaltason, sem starfar sem greinandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP og gegnir formennsku í Hugverkaráði hjá Samtökum iðnaðarins, er aðalhöfundur skýrslunnar.

Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar segir Hjalti Andrason, upplýsingafulltrúi hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu, að Tryggvi hafi verið ráðinn í verkið af ráðuneytinu „vegna víðtækrar reynslu sinnar af greiningu gagna og stefnumótun, hegðunarrannsóknum og afrekskerfum, en hann leiddi jafnframt sjálfstæðan aðgerðahóp aðila í samfélaginu sem kallaði eftir umbótum á þessu sviði“.

Vinnan við gerð úttektarinnar tók um eitt og hálft ár og fyrir verkið fékk Tryggvi samtals greitt 13.717.000 króna auk virðisaukaskatts. 

„Vinnan sem Tryggvi tók að sér fyrir ráðuneytið var fjölbreytt og fól í sér gagnaöflun og greiningu …

Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þórdís Þórðardóttir skrifaði
    Mjög sérkennilegt að ekki hafi verið leitað til þeirra sem hafa langa og góða rannsóknarreynslu í málefnum sem krefjast djúprar þekkingar á kynjafræðum t.d. sérfræðinga í H.Í.
    5
    • Heimir Jóhannsson skrifaði
      Tryggvi kemur með ferska sýn og utan frá inn í umræðuna sem hefur vantað mjög. Og að reyna að ,,ógilda" hann og minnka hans innlegg í umræðuna er dæmigert. Honum er boðið þar með upp á það sama og karli sem reynir að ráða sig inn í grunnskóla eða leikskóla án þess að vera með réttu skoðanirnar. En nákvæmlega þetta er stóra vandamálið í þessu dæmi öllu. Að láta menntavísindasviðsfólk eða hina kynlegu kynjafræðideild rannsaka málið er eins og að láta verkfræðistofu rannsaka orsakir myglu í húsi sem hún hannaði sjálf. Nei takk.
      1
  • Þessi Tryggvi er auðvitað vel innlimaður í xd mafíuna!
    2
  • Kristín Þorsteinsdóttir skrifaði
    ,,Þá hafa margir sett spurningarmerki við valið á skýrsluhöfundi. Þar sem bent er á að Tryggi hafi hvorki reynslu né menntun á þeim sviðum sem snerta skólastarf og menntamál." Þetta getur ekki talist faglegt.
    11
    • Heimir Jóhannsson skrifaði
      Þegar einhver stofnun eða fyrir tæki er að fótum komið vegna óhóflegrar ,,sjálfstýringar, sjálfsaðhalds, sjálfskýringa og sjálfsmeðvirkni" þarf utanaðkomandi aðila til að kíkja á dæmið. Þetta er alþekkt hvað varðar stofnanir og fyrirtæki. Því er það mjög faglegt að fá Tryggva í þetta dæmi. Hann hefur sjaldgæfa menntun, hér á íslandi, til að taka á stóru vandamáli innan skólakerfisins sem er skortur á aga og virðingu innan skólakerfisins á mörgum ,,hæðum" þess og ekki síst hvað varaðar suma stjórnendur.
      0
  • Finnst kjosendum þessum peningum vel varið?
    -1
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Milljón a mánuði fyrir aukavinnu ? Hreinræktauð spilling auðvitað a kostnað almennings því ef hann er svona reynslubolti þa tekur þetta fáeina mánuði i versta falli. Full vinna lögmanns i þrjá mánuði með 30000 a tímann.
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
1
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.
Veiktist í kjölfar morðhótana:„Ekki lengur óttalausa stúlkan með sterku röddina“
6
Viðtal

Veikt­ist í kjöl­far morð­hót­ana:„Ekki leng­ur ótta­lausa stúlk­an með sterku rödd­ina“

Najmo Fiya­sko Finn­boga­dótt­ir, ís­lensk-sómölsk bar­áttu­kona og fyrr­ver­andi sam­fé­lags­miðla­stjarna, hef­ur í kjöl­far ótal morð­hót­ana dreg­ið sig í hlé frá bar­átt­unni fyr­ir bætt­um rétt­ind­um stúlkna og kvenna í Sómal­íu. Najmo býr nú í Sómal­íu það­an sem hún flúði 13 ára göm­ul. Hún seg­ir að langvar­andi streita af völd­um ótta við hót­an­irn­ar hafi á end­an­um brot­ið hana nið­ur. „Ég tap­aði átt­um og vildi bara kom­ast heim til mömmu.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
3
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
4
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár