Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja

Skýrsla um stöðu drengja í skóla­kerf­inu sem unn­in var að beiðni mennta- og barna­mála­ráð­herra og há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra kostaði sam­an­lagt um 13,7 millj­ón­ir króna auk virð­is­auka­skatts og hljóð­ar heild­ar­upp­hæð­in því upp á rúm­ar 17 millj­ón­ir. Tryggvi Hjalta­son, grein­andi hjá CCP, er eini höf­und­ur skýrsl­unn­ar. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist hann hafa unn­ið að skýrsl­unni sam­hliða öðr­um störf­um en vinn­an tók um eitt og hálft ár.

Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja
Sláandi niðurstöður Þegar skýrslan leit dagsins ljós vakti hún strax mikla athygli og umræðu. Sumir lofuðu skýrsluna fyrir skýra framsetningu á ískyggilegri þróun. Á meðan aðrir hafa gagnrýnt aðferðfræði og ályktanirnir sem dregnar eru fram í skýrslunni Mynd: /Stjórnarráð Íslands

Nýleg úttekt á stöðu drengja í skólakerfinu, sem unnin var að beiðni mennta- og barnamálaráðuneytisins og háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytisins, kostaði um 13,7 milljónir króna auk virðisaukaskatts, samtals um 17 milljónir króna.

Þetta kemur fram í svari ráðuneytanna við fyrirspurn Heimildarinnar. Tryggvi Hjaltason, sem starfar sem greinandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP og gegnir formennsku í Hugverkaráði hjá Samtökum iðnaðarins, er aðalhöfundur skýrslunnar.

Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar segir Hjalti Andrason, upplýsingafulltrúi hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu, að Tryggvi hafi verið ráðinn í verkið af ráðuneytinu „vegna víðtækrar reynslu sinnar af greiningu gagna og stefnumótun, hegðunarrannsóknum og afrekskerfum, en hann leiddi jafnframt sjálfstæðan aðgerðahóp aðila í samfélaginu sem kallaði eftir umbótum á þessu sviði“.

Vinnan við gerð úttektarinnar tók um eitt og hálft ár og fyrir verkið fékk Tryggvi samtals greitt 13.717.000 króna auk virðisaukaskatts. 

„Vinnan sem Tryggvi tók að sér fyrir ráðuneytið var fjölbreytt og fól í sér gagnaöflun og greiningu …

Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þórdís Þórðardóttir skrifaði
    Mjög sérkennilegt að ekki hafi verið leitað til þeirra sem hafa langa og góða rannsóknarreynslu í málefnum sem krefjast djúprar þekkingar á kynjafræðum t.d. sérfræðinga í H.Í.
    5
    • Heimir Jóhannsson skrifaði
      Tryggvi kemur með ferska sýn og utan frá inn í umræðuna sem hefur vantað mjög. Og að reyna að ,,ógilda" hann og minnka hans innlegg í umræðuna er dæmigert. Honum er boðið þar með upp á það sama og karli sem reynir að ráða sig inn í grunnskóla eða leikskóla án þess að vera með réttu skoðanirnar. En nákvæmlega þetta er stóra vandamálið í þessu dæmi öllu. Að láta menntavísindasviðsfólk eða hina kynlegu kynjafræðideild rannsaka málið er eins og að láta verkfræðistofu rannsaka orsakir myglu í húsi sem hún hannaði sjálf. Nei takk.
      1
  • Þessi Tryggvi er auðvitað vel innlimaður í xd mafíuna!
    2
  • Kristín Þorsteinsdóttir skrifaði
    ,,Þá hafa margir sett spurningarmerki við valið á skýrsluhöfundi. Þar sem bent er á að Tryggi hafi hvorki reynslu né menntun á þeim sviðum sem snerta skólastarf og menntamál." Þetta getur ekki talist faglegt.
    11
    • Heimir Jóhannsson skrifaði
      Þegar einhver stofnun eða fyrir tæki er að fótum komið vegna óhóflegrar ,,sjálfstýringar, sjálfsaðhalds, sjálfskýringa og sjálfsmeðvirkni" þarf utanaðkomandi aðila til að kíkja á dæmið. Þetta er alþekkt hvað varðar stofnanir og fyrirtæki. Því er það mjög faglegt að fá Tryggva í þetta dæmi. Hann hefur sjaldgæfa menntun, hér á íslandi, til að taka á stóru vandamáli innan skólakerfisins sem er skortur á aga og virðingu innan skólakerfisins á mörgum ,,hæðum" þess og ekki síst hvað varaðar suma stjórnendur.
      0
  • Finnst kjosendum þessum peningum vel varið?
    -1
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Milljón a mánuði fyrir aukavinnu ? Hreinræktauð spilling auðvitað a kostnað almennings því ef hann er svona reynslubolti þa tekur þetta fáeina mánuði i versta falli. Full vinna lögmanns i þrjá mánuði með 30000 a tímann.
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Saman ákváðu þessir tveir klikkuðu Bandaríkjamenn að stofna Ice Pic Journeys“
2
Fréttir

„Sam­an ákváðu þess­ir tveir klikk­uðu Banda­ríkja­menn að stofna Ice Pic Jour­neys“

Setn­ing­in „Toget­her these two crazy Americans decided to start the Ice Pic Jour­neys team“ er með­al þess sem hef­ur ver­ið fjar­lægt af síðu fyr­ir­tæk­is­ins sem sá um jökla­ferð­ina á sunnu­dag þar sem einn lést og ein slas­að­ist al­var­lega. Ann­ar stofn­and­inn hef­ur kennt nám­skeið í jökla­ferð­um þar sem var­að er við ferð­um í ís­hella á sumr­in. Í árs­reikn­ingi fé­lags­ins fyr­ir ár­ið 2023 kem­ur fram að rekstr­ar­tekj­ur fé­lags­ins hafi hækk­að um ná­lega 150 pró­sent á milli ára.
Útsvarskóngar og tekjukóngar ólíkur hópur
8
GreiningHátekjulistinn 2024

Út­svar­skóng­ar og tekju­kóng­ar ólík­ur hóp­ur

Af þeim sem högn­uð­ust mest á sölu kvóta á síð­asta ári, greiddi trillu­karl á Seltjarn­ar­nesi lang­sam­lega mest í út­svar og tekju­skatt. Auð­veld­lega er hægt að spara sér há­ar fjár­hæð­ir í skatt eft­ir því hvernig tekj­ur eru flokk­að­ar. Það kost­ar rík­ið millj­arða og var fyr­ir fjór­um ár­um sagt for­gangs­mál stjórn­valda að breyta. Það hef­ur þó enn ekki gerst.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
2
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.
Fyrrverandi forsætisráðherra græðir á ritstörfum
9
FréttirHátekjulistinn 2024

Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra græð­ir á ritstörf­um

Þing­mennska og bóka­út­gáfa geta gef­ið vel af sér eins og sjá má á há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar í ár. Fjár­magn­s­tekj­ur Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur voru tæp­ar 14 millj­ón­ir króna á síð­asta ári en þær skýr­ast af höf­und­ar­rétt­ar­greiðsl­um fyr­ir bók­ina Reykja­vík sem hún skrif­aði með Ragn­ari Jónas­syni ár­ið áð­ur.
„Saman ákváðu þessir tveir klikkuðu Bandaríkjamenn að stofna Ice Pic Journeys“
10
Fréttir

„Sam­an ákváðu þess­ir tveir klikk­uðu Banda­ríkja­menn að stofna Ice Pic Jour­neys“

Setn­ing­in „Toget­her these two crazy Americans decided to start the Ice Pic Jour­neys team“ er með­al þess sem hef­ur ver­ið fjar­lægt af síðu fyr­ir­tæk­is­ins sem sá um jökla­ferð­ina á sunnu­dag þar sem einn lést og ein slas­að­ist al­var­lega. Ann­ar stofn­and­inn hef­ur kennt nám­skeið í jökla­ferð­um þar sem var­að er við ferð­um í ís­hella á sumr­in. Í árs­reikn­ingi fé­lags­ins fyr­ir ár­ið 2023 kem­ur fram að rekstr­ar­tekj­ur fé­lags­ins hafi hækk­að um ná­lega 150 pró­sent á milli ára.

Mest lesið í mánuðinum

„Ætlar þú ein lítil stelpa í alvöru að fara upp á móti manni með stjórnmálaflokk á bak við sig?“
2
FréttirÁ vettvangi

„Ætl­ar þú ein lít­il stelpa í al­vöru að fara upp á móti manni með stjórn­mála­flokk á bak við sig?“

Kona sem var nauðg­að af þjóð­þekkt­um manni kom alls stað­ar að lok­uð­um dyr­um þeg­ar hún lagði fram kæru, sér­stak­lega hjá lög­reglu og rétt­ar­gæslu­mönn­um sem neit­uðu að taka mál­ið að sér vegna þess hver hann var. Þetta var fyr­ir 25 ár­um. Yf­ir­mað­ur kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir að fræg­ir fái enga sér­með­ferð í dag hjá deild­inni.
Ágúst barnaníðingur kominn með nýtt nafn
3
VettvangurÁ vettvangi

Ág­úst barn­aníð­ing­ur kom­inn með nýtt nafn

Ág­úst Magnús­son fékk fimm ára dóm vegna kyn­ferð­is­brota gegn sex ung­um drengj­um ár­ið 2004. Ág­úst hef­ur nú skipt um nafn, er hvergi skráð­ur til heim­il­is og því ekki vit­að hvar hann held­ur til. Yf­ir­mað­ur kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ist ekki skilja af hverju dæmd­um barn­aníð­ing­um er gert það auð­velt að breyta um nafn.
Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
4
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.
Fótboltamaðurinn sem ætlaði að verða pípari en endaði í neyðarskýlinu
6
ÚttektFólkið í neyðarskýlinu

Fót­bolta­mað­ur­inn sem ætl­aði að verða píp­ari en end­aði í neyð­ar­skýl­inu

Hann út­skrif­að­ist úr ís­lensku­námi frá Tækni­skól­an­um, var byrj­að­ur að æfa fót­bolta með Þrótti og að læra píp­ar­ann þeg­ar fót­un­um var kippt und­an hon­um. Hús­næð­ið var tek­ið af hon­um, heil­brigð­is­þjón­ust­an og vasa­pen­ing­arn­ir líka. Nú gist­ir hann á sófa vin­ar síns eða í neyð­ar­skýli Rauða kross­ins. Fram­tíð þess hef­ur ekki ver­ið tryggð.
Ætluðu til Ameríku en festust á Íslandi
8
ÚttektFólkið í neyðarskýlinu

Ætl­uðu til Am­er­íku en fest­ust á Ís­landi

Fyr­ir klukk­an tíu á morgn­anna pakka þeir fögg­um sín­um nið­ur og setja þær í geymslu. Þeir líta eft­ir lög­regl­unni og fara svo af stað út, sama hvernig viðr­ar. Þeir mæla göt­urn­ar til klukk­an fimm á dag­inn, þang­að til svefnstað­ur­inn opn­ar aft­ur. Til­vera þessa svefnstað­ar er ekki tryggð. Flosn­að hef­ur úr hópn­um sem þar sef­ur á síð­ustu mán­uð­um og líka bæst við.
Tveir ungir menn „settir á guð og gaddinn“  eftir alvarlegar líkamsárásir á Þjóðhátíð
9
Fréttir

Tveir ung­ir menn „sett­ir á guð og gadd­inn“ eft­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir á Þjóð­há­tíð

For­eldr­ar tveggja ungra manna sem urðu fyr­ir al­var­leg­um lík­ams­árás­um á Þjóð­há­tíð í Vest­manna­eyj­um segja að árás­irn­ar hafi ekki ver­ið skráð­ar í dag­bók lög­reglu. Fag­fólk á staðn­um hafi sett syni þeirra sem fengu þung höf­uð­högg og voru með mikla áverka „á guð og gadd­inn“ eft­ir að gert hafði ver­ið að sár­um þeirra í sjúkra­tjaldi. Sauma þurfti um 40 spor í and­lit ann­ars þeirra. Hinn nef- og enn­is­brotn­aði. Móð­ir ann­ars manns­ins hef­ur ósk­að eft­ir fundi með dóms­mála­ráð­herra vegna máls­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár