Þessi grein birtist fyrir rúmlega 13 mánuðum.

Birta áform um að leggja Bankasýslu niður

Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið hef­ur birt til um­sagn­ar áform um að fella úr gildi sér­stök lög um Banka­sýslu rík­is­ins. Með laga­breyt­ing­un­um yrðu verk­efni stofn­un­ar­inn­ar flutt til fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra.

Birta áform um að leggja Bankasýslu niður
Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins er, samkvæmt heimasíðu stofnunarinnar, eini starfsmaður hennar.

Til stendur að leggja niður Bankasýslu ríkisins. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt áform um lagasetningu sem mun fella úr gildi lög um stofnunina í samráðsgátt stjórnvalda. Verkefni Bankasýslunnar munu í kjölfarið flytjast til fjármála- og efnahagsráðherra.

Ekki forsvaranlegt að starfrækja Bankasýsluna lengur

Í samráðsgátt segir til frekari upplýsinga að um litla stofnun með lágmarksstarfsemi sé að ræða. „Hún hefur að mestu lokið verkefnum sem henni var ætlað og ekki þykir forsvaranlegt að starfrækja hana lengur.“ 

Sama fyrirkomulag muni í framhaldinu verða á stýringu á eignarhlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum og almennt tíðkist um eignarhald ríkisfyrirtækja. Kveðið sé á um hlutverk fjármála- og efnahagsráðherra í þessum efnum í ákvæðum laga um opinber fjármál. Fyrirkomulag þetta sé í samræmi við það sem almennt tíðkist innan OECD.

Yfirlýsing um að leggja niður stofnunina birt fyrir meira en tveimur árum …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Grétar Reynisson skrifaði
    En fá þeir ekki starfslokasamning ? Ríflegan bónus fyrir vel unnin störf 🤢
    0
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Það mun ekki taka tvö ár að skaffa Jóni Gunnari Jónssyni góða stöðu t.d. í fjármálaráðuneytinu þrátt fyrir allt klúðrið.
    0
  • Kári Jónsson skrifaði
    Loksins verður almenningur laus við "er að selja banka ekki banka" dúddann.
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Allt á hendi xD mafíunnar. Næsta bankasala verður skrautleg.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár