Spurningaþraut Illuga 12. júlí 2024 — Við hvað starfa þessar þrjár konur?

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 12. júlí.

Spurningaþraut Illuga 12. júlí 2024 — Við hvað starfa þessar þrjár konur?
Fyrri mynd: Hvað starfa þessar þrjár konur við? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.

Seinni mynd: Hvað var eða er frægasti flugkappinn, er flaug á svona vél, kallaður?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða fótboltalið varð í efsta sæti á HM karla í Katar fyrir tveim árum?
  2. Hvað heitir höfuðborg Serbíu?
  3. Í hvaða landi hófst notkun stöðumæla? Það var árið 1935.
  4. Hvað er stærsta fljótið sem fellur í Kaspíhaf?
  5. En hvað er stærsta fljótið sem fellur í Faxaflóa?
  6. Hvar gerðist hryllingsmyndin The Thing frá 1982?
  7. Hvaða land er tengt upphafi hinnar svonefndu „upplýsingar“ á 18. öld?
  8. Kristín Ingólfsdóttir tók við ákveðnu starfi 2005 og gegndi því í áratug, fyrst kvenna. Hvaða starf var það?
  9. Spánverjarnir Carlos Sainz og Fernando Alonso, Þjóðverjinn Nico Hulkenberg og Bretinn Lando Norris eru nú meðal fremstu kappa í ákveðinni íþróttagrein. Hvaða grein er það?
  10. Í hvaða borg er Vetrarhöllin?
  11. Í hvaða landi eru manga-bókmenntir upprunnar?
  12. Aita Bonmati er ein besta fótboltakona heims. Hún hefur spilað með tveimur landsliðum þótt öðru liðinu sé raunar aðeins leyft að spila vináttuleiki. Hvaða landslið eru það?
  13. Í hvaða borg var lengst af talið að „svarti skóli“ Sæmundar fróða hafi verið? – þó það sé raunar málum blandið.
  14. Hver var sagður hafa verið rektor skólans?
  15. Hvað eiga Strumparnir og Tinni sameiginlegt, fyrir utan að vera teiknimyndapersónur?

 


Svör við myndaspurningum:
Konurnar á fyrri myndinni eru allar dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna. Þær eru „frjálslyndu“ dómararnir þrír en ekki er nauðsynlegt að vita það. Flugkappinn frægi sem flaug rauðu Fokker-vélinni var kallaður Rauði baróninn.

Svör við almennum spurningum:
1.  Argentína.  —  2.  Belgrad.  —  3.  Bandaríkjunum.  —  4.  Volga.  —  5.  Hvítá.  —  6.  Á Suðurskautslandinu.  —  7.  Frakkland.  —  8.  Rektor Háskóla Íslands.  —  9.  Kappakstur.  —  10.  Pétursborg.  —  11.  Japan.  —  12.  Spánn og Katalónía.  —  13.  París.  —  14.  Djöfullinn.  —  15.  Höfundarnir voru báðir belgískir.
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TOK
    Tómas og Katla skrifaði
    7-1 gekk ekki vel, smá ryðguð!
    0
  • KÞM
    Kristín Þ. Magnúsdóttir skrifaði
    Hvar er spurningarþrautin?
    0
  • Magnús Einarsson skrifaði
    14-1
    0
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    13+2 í dag. Ég hélt reyndar að það væri ekki nægjanlegt að nefna að höfundarnir voru báðir Belgar. Þeir voru einnig kenndir við nasisma, eða alla vega kynþáttahyggju. En það er máski ekki kjarninn, heldur frekar hismið.
    0
  • 13 & 2
    0
  • Sigurður Haraldsson skrifaði
    12-2
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár