Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 28. júní 2024 — Hvaða fjall er þetta? og 16 fleiri spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 28. júní.

Spurningaþraut Illuga 28. júní 2024 — Hvaða fjall er þetta? og 16 fleiri spurningar
Fyrri mynd: Hvaða fjall má sjá hér?

Seinni mynd: Hver er þessi ungi karl?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða þjóð unnu Þjóðverjar 5-1 í fyrsta leik EM á dögunum?
  2. Hvaða fljót rennur um höfuðborg Póllands?
  3. Saxland er hluti hvaða nútímaríkis?
  4. Hvaða hetja Íslendingasagnanna var kunnust fyrir bogfimi?
  5. Greining á hvaða frumefni hefur lengi verið notað til að mæla aldur fornleifa?
  6. Um hvaða þátt á RÚV sjá þau Birta Björnsdóttir og Karl Pétur Jónsson?
  7. Karl Pepínsson var mikils háttar maður fyrir 1.200 árum en er þekktur undir nafninu ...?
  8. Við hvaða borg er kjötrétturinn snitsel yfirleitt kenndur?
Kjósa
44
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Smáatriði, en snitsel er langtum algengara en Wienerschnitzel og er úr allskonar kjöti. Í Austurríki er lögboðið að Wienerschnitzel sé einungis úr kálfakjöti.
    0
  • Þorbjörn Rúnarsson skrifaði
    Smáatriði, en Keilir er á Reykjanesskaga, en ekki Reykjanesi.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár