Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 28. júní 2024 — Hvaða fjall er þetta? og 16 fleiri spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 28. júní.

Spurningaþraut Illuga 28. júní 2024 — Hvaða fjall er þetta? og 16 fleiri spurningar
Fyrri mynd: Hvaða fjall má sjá hér?

Seinni mynd: Hver er þessi ungi karl?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða þjóð unnu Þjóðverjar 5-1 í fyrsta leik EM á dögunum?
  2. Hvaða fljót rennur um höfuðborg Póllands?
  3. Saxland er hluti hvaða nútímaríkis?
  4. Hvaða hetja Íslendingasagnanna var kunnust fyrir bogfimi?
  5. Greining á hvaða frumefni hefur lengi verið notað til að mæla aldur fornleifa?
  6. Um hvaða þátt á RÚV sjá þau Birta Björnsdóttir og Karl Pétur Jónsson?
  7. Karl Pepínsson var mikils háttar maður fyrir 1.200 árum en er þekktur undir nafninu ...?
  8. Við hvaða borg er kjötrétturinn snitsel yfirleitt kenndur?
Kjósa
44
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Smáatriði, en snitsel er langtum algengara en Wienerschnitzel og er úr allskonar kjöti. Í Austurríki er lögboðið að Wienerschnitzel sé einungis úr kálfakjöti.
    0
  • Þorbjörn Rúnarsson skrifaði
    Smáatriði, en Keilir er á Reykjanesskaga, en ekki Reykjanesi.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár