Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hvað hefur komið yfir Macron?

Með því að rjúfa þing og boða til kosn­inga er Emm­anu­el Macron sagð­ur taka meira en litla áhættu: „Hann er að leika sér með eld­inn og eins lík­legt að hann brenni sig“, sagði ein­hver og „og kveikja í land­inu um leið“.

Hvað hefur komið yfir Macron?

Réttum klukkutíma eftir að fyrstu kosningatölurnar birtust í útvarpi og sjónvarpi í Frakklandi og sýndu fordæmalausan stórsigur hægri flokks Marine Le Pen og jafn fordæmalaust hrun stjórnarflokksins, birtist forsetinn Macron í sjónvarpinu og boðaði að hann ætlaði að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Skyldu þær fara fram 30. júní og 7. júlí.

Fréttamenn sem sátu í útvarps- og sjónvarpssölum og voru að ydda heilafrumurnar til að útskýra kosningaúrslitin urðu þrumu lostnir og vissu  ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Þótt einhverjir muni hafa nefnt þennan kost í samræðum á kaffihúsum mun engum hafa dottið í hug að þetta ætti eftir að gerast í raun og veru. En öllum kom nú saman um að með þessu tæki Macron meira en litla áhættu, „hann er að leika sér með eldinn og eins líklegt að hann brenni sig“, sagði einhver „og kveiki í landinu um leið“.

Eftir þessar kosningar er flokkur …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár