Hvað hefur komið yfir Macron?

Með því að rjúfa þing og boða til kosn­inga er Emm­anu­el Macron sagð­ur taka meira en litla áhættu: „Hann er að leika sér með eld­inn og eins lík­legt að hann brenni sig“, sagði ein­hver og „og kveikja í land­inu um leið“.

Hvað hefur komið yfir Macron?

Réttum klukkutíma eftir að fyrstu kosningatölurnar birtust í útvarpi og sjónvarpi í Frakklandi og sýndu fordæmalausan stórsigur hægri flokks Marine Le Pen og jafn fordæmalaust hrun stjórnarflokksins, birtist forsetinn Macron í sjónvarpinu og boðaði að hann ætlaði að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Skyldu þær fara fram 30. júní og 7. júlí.

Fréttamenn sem sátu í útvarps- og sjónvarpssölum og voru að ydda heilafrumurnar til að útskýra kosningaúrslitin urðu þrumu lostnir og vissu  ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Þótt einhverjir muni hafa nefnt þennan kost í samræðum á kaffihúsum mun engum hafa dottið í hug að þetta ætti eftir að gerast í raun og veru. En öllum kom nú saman um að með þessu tæki Macron meira en litla áhættu, „hann er að leika sér með eldinn og eins líklegt að hann brenni sig“, sagði einhver „og kveiki í landinu um leið“.

Eftir þessar kosningar er flokkur …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár