Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Hvað hefur komið yfir Macron?

Með því að rjúfa þing og boða til kosn­inga er Emm­anu­el Macron sagð­ur taka meira en litla áhættu: „Hann er að leika sér með eld­inn og eins lík­legt að hann brenni sig“, sagði ein­hver og „og kveikja í land­inu um leið“.

Hvað hefur komið yfir Macron?

Réttum klukkutíma eftir að fyrstu kosningatölurnar birtust í útvarpi og sjónvarpi í Frakklandi og sýndu fordæmalausan stórsigur hægri flokks Marine Le Pen og jafn fordæmalaust hrun stjórnarflokksins, birtist forsetinn Macron í sjónvarpinu og boðaði að hann ætlaði að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Skyldu þær fara fram 30. júní og 7. júlí.

Fréttamenn sem sátu í útvarps- og sjónvarpssölum og voru að ydda heilafrumurnar til að útskýra kosningaúrslitin urðu þrumu lostnir og vissu  ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Þótt einhverjir muni hafa nefnt þennan kost í samræðum á kaffihúsum mun engum hafa dottið í hug að þetta ætti eftir að gerast í raun og veru. En öllum kom nú saman um að með þessu tæki Macron meira en litla áhættu, „hann er að leika sér með eldinn og eins líklegt að hann brenni sig“, sagði einhver „og kveiki í landinu um leið“.

Eftir þessar kosningar er flokkur …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár