Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Matvælaráðherra segir fiskeldi vera „varasama atvinnustarfsemi“

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra sagði sjókvía­eldi vera „mjög vara­sama at­vinnu­starf­semi,“ sem þurfi að koma bönd­um á með lög­um. Óvissa rík­ir um sekt­ar­á­kvæði frum­varps­ins sem kveð­ur áum há­ar fjár­sekt­ir á fyr­ir­tæki sem ger­ist upp­vís um vinnu­brögð sem hafa í för með sér slæm­ar af­leið­ing­ar fyr­ir um­hverf­ið og líf­rík­ið hér á landi.

Matvælaráðherra segir fiskeldi vera „varasama atvinnustarfsemi“
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra Ráðherra segist hlynntur háum fjársektum á fyrirtæki sem stunda sjókvíaeldi vegna þess hún telur atvinnusstarfsemina afar varasama. Mynd: Golli

Í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag beindi Gísli Rafn Ólafsson erindi sínu að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, og spurði um sektarákvæði í frumvarpi ráðherra um lagareldi.

Í ræðu sinni sagði Gísli Rafn að atvinnuveganefnd Alþingis hefði nýlega borist minnisblað þar sem vakin var athygli á óvissu um hversu háar sektir fyrirtækjum sem stunda sjókvíaeldi verði gert að greiða, gerist þau uppvís að „hroðvirknislegum vinnubrögðum.“

Minnisblaðið sem um ræðir var skrifað af Víði Smára Petersen, dósent við Lagadeild Háskóla Íslands, og Kára Hólmar Ragnarssyni. lektor við lagadeild Háskóla Íslands, og barst atvinnuveganefnd Alþingis fyrr í dag. 

Í minnisblaðinu kemur fram að það sé atvikum háð „hvort löggjafinn teljist gagna of langt gagnvart atvinnuréttindum rekstrarleyfishafa með því að hafa leyfin tímabundin en leggja jafnfram strangar skyldur og skilyrði á rekstrarleyfin.“ Er það rakið til þess að slík ákvæði í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Laxeldi í sjó er eitthvað sem enginn ætti sér til hugar koma.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fiskeldi

Að kaupa „fjarðarurriðann“ í sekknum
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillFiskeldi

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Að kaupa „fjarð­ar­urrið­ann“ í sekkn­um

Ís­lenskt fisk­sölu­fyr­ir­tæki sem sel­ur regn­bogasil­ung mun kalla fisk­inn „fjarð­ar­urriða“. Fyr­ir­tæk­ið vildi kalla af­urð­ina „sjó­urriða“ en það nafn er einnig stund­um not­að um villt­an sjó­birt­ing. Ingi F. Vil­hjálms­son velt­ir mark­aðs­setn­ing­unni fyr­ir sér í pistli. Mat­væla­stofn­un hef­ur hvorki sam­þykkt orð­ið „regn­bogaurrði“ né „fjarð­ar­urriði“ en er mót­fall­ið vill­andi notk­un á „sjó­urriði“ um eld­islax.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár