Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Matvælaráðherra segir fiskeldi vera „varasama atvinnustarfsemi“

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra sagði sjókvía­eldi vera „mjög vara­sama at­vinnu­starf­semi,“ sem þurfi að koma bönd­um á með lög­um. Óvissa rík­ir um sekt­ar­á­kvæði frum­varps­ins sem kveð­ur áum há­ar fjár­sekt­ir á fyr­ir­tæki sem ger­ist upp­vís um vinnu­brögð sem hafa í för með sér slæm­ar af­leið­ing­ar fyr­ir um­hverf­ið og líf­rík­ið hér á landi.

Matvælaráðherra segir fiskeldi vera „varasama atvinnustarfsemi“
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra Ráðherra segist hlynntur háum fjársektum á fyrirtæki sem stunda sjókvíaeldi vegna þess hún telur atvinnusstarfsemina afar varasama. Mynd: Golli

Í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag beindi Gísli Rafn Ólafsson erindi sínu að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, og spurði um sektarákvæði í frumvarpi ráðherra um lagareldi.

Í ræðu sinni sagði Gísli Rafn að atvinnuveganefnd Alþingis hefði nýlega borist minnisblað þar sem vakin var athygli á óvissu um hversu háar sektir fyrirtækjum sem stunda sjókvíaeldi verði gert að greiða, gerist þau uppvís að „hroðvirknislegum vinnubrögðum.“

Minnisblaðið sem um ræðir var skrifað af Víði Smára Petersen, dósent við Lagadeild Háskóla Íslands, og Kára Hólmar Ragnarssyni. lektor við lagadeild Háskóla Íslands, og barst atvinnuveganefnd Alþingis fyrr í dag. 

Í minnisblaðinu kemur fram að það sé atvikum háð „hvort löggjafinn teljist gagna of langt gagnvart atvinnuréttindum rekstrarleyfishafa með því að hafa leyfin tímabundin en leggja jafnfram strangar skyldur og skilyrði á rekstrarleyfin.“ Er það rakið til þess að slík ákvæði í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Laxeldi í sjó er eitthvað sem enginn ætti sér til hugar koma.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fiskeldi

Að kaupa „fjarðarurriðann“ í sekknum
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillFiskeldi

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Að kaupa „fjarð­ar­urrið­ann“ í sekkn­um

Ís­lenskt fisk­sölu­fyr­ir­tæki sem sel­ur regn­bogasil­ung mun kalla fisk­inn „fjarð­ar­urriða“. Fyr­ir­tæk­ið vildi kalla af­urð­ina „sjó­urriða“ en það nafn er einnig stund­um not­að um villt­an sjó­birt­ing. Ingi F. Vil­hjálms­son velt­ir mark­aðs­setn­ing­unni fyr­ir sér í pistli. Mat­væla­stofn­un hef­ur hvorki sam­þykkt orð­ið „regn­bogaurrði“ né „fjarð­ar­urriði“ en er mót­fall­ið vill­andi notk­un á „sjó­urriði“ um eld­islax.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
5
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár