Matvælaráðherra segir fiskeldi vera „varasama atvinnustarfsemi“

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra sagði sjókvía­eldi vera „mjög vara­sama at­vinnu­starf­semi,“ sem þurfi að koma bönd­um á með lög­um. Óvissa rík­ir um sekt­ar­á­kvæði frum­varps­ins sem kveð­ur áum há­ar fjár­sekt­ir á fyr­ir­tæki sem ger­ist upp­vís um vinnu­brögð sem hafa í för með sér slæm­ar af­leið­ing­ar fyr­ir um­hverf­ið og líf­rík­ið hér á landi.

Matvælaráðherra segir fiskeldi vera „varasama atvinnustarfsemi“
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra Ráðherra segist hlynntur háum fjársektum á fyrirtæki sem stunda sjókvíaeldi vegna þess hún telur atvinnusstarfsemina afar varasama. Mynd: Golli

Í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag beindi Gísli Rafn Ólafsson erindi sínu að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, og spurði um sektarákvæði í frumvarpi ráðherra um lagareldi.

Í ræðu sinni sagði Gísli Rafn að atvinnuveganefnd Alþingis hefði nýlega borist minnisblað þar sem vakin var athygli á óvissu um hversu háar sektir fyrirtækjum sem stunda sjókvíaeldi verði gert að greiða, gerist þau uppvís að „hroðvirknislegum vinnubrögðum.“

Minnisblaðið sem um ræðir var skrifað af Víði Smára Petersen, dósent við Lagadeild Háskóla Íslands, og Kára Hólmar Ragnarssyni. lektor við lagadeild Háskóla Íslands, og barst atvinnuveganefnd Alþingis fyrr í dag. 

Í minnisblaðinu kemur fram að það sé atvikum háð „hvort löggjafinn teljist gagna of langt gagnvart atvinnuréttindum rekstrarleyfishafa með því að hafa leyfin tímabundin en leggja jafnfram strangar skyldur og skilyrði á rekstrarleyfin.“ Er það rakið til þess að slík ákvæði í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Laxeldi í sjó er eitthvað sem enginn ætti sér til hugar koma.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fiskeldi

Að kaupa „fjarðarurriðann“ í sekknum
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillFiskeldi

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Að kaupa „fjarð­ar­urrið­ann“ í sekkn­um

Ís­lenskt fisk­sölu­fyr­ir­tæki sem sel­ur regn­bogasil­ung mun kalla fisk­inn „fjarð­ar­urriða“. Fyr­ir­tæk­ið vildi kalla af­urð­ina „sjó­urriða“ en það nafn er einnig stund­um not­að um villt­an sjó­birt­ing. Ingi F. Vil­hjálms­son velt­ir mark­aðs­setn­ing­unni fyr­ir sér í pistli. Mat­væla­stofn­un hef­ur hvorki sam­þykkt orð­ið „regn­bogaurrði“ né „fjarð­ar­urriði“ en er mót­fall­ið vill­andi notk­un á „sjó­urriði“ um eld­islax.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár