Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Trump snuðar fyrrverandi sendiherra sinn á Íslandi

Don­ald Trump lýsti ekki yf­ir stuðn­ingi við Jef­frey Gun­ter, sendi­herra á Ís­landi ár­in 2019-2021, fyr­ir for­kosn­ing­ar Re­búbli­kana­flokks­ins sem fram fara í dag. Gun­ter varð þekkt­ur á Ís­landi fyr­ir það að vilja ganga með byssu og það að fara fram á aukna líf­vörslu.

Trump snuðar fyrrverandi sendiherra sinn á Íslandi
Fyrrum sendiherra svekktur Donald Trump lýsti yfir stuðningi við mótframbjóðanda Jefferey Ross Gunter, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Gunter hefur um langt skeið verið dyggur stuðningsmaður Trumps.

Donald J. Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaframbjóðandi, hefur lýst yfir stuðningi við Sam Brown sem sækist eftir sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Nevada-fylkis. Forval Repúblikanaflokksins fer fram í dag, en margir úr röðum flokksins sækjast eftir því að hljóta útnefningu í kosningunum sem fara fram í nóvember á þessu ári. 

Í frétt New York Times er greint frá því að stuðningur Trumps við framboð Brown muni koma til með að ráða úrslitum forvalsins í þessari viku. Nokkur óvissa var um hvaða frambjóðanda Trump myndi styðja og mótframbjóðendur Brown höfðu gert sér vonir um að hljóta stuðning Trumps

Meðal þeirra var Jeffrey Ross Gunter, húðsjúkdómalæknir og fyrrverandi sendiherra á Íslandi. Í aðdraganda kosninganna lagði Gunter áherslu á að mála mótframbjóðanda sinn upp sem andófsmann Trumps og stuðningsmanna hans í Repúblikanaflokknum sem gjarnan eru kenndir við skammstöfunina MAGA (e. Make America Great Again).

Í grein New …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu