Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spyr hvort fyrirtæki og almenningur eigi að kaupa rándýra orku af stóriðjunni

For­stjóri stærsta sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­is Ís­lands gagn­rýn­ir harð­lega hug­mynd­ir um að leysa eigi skort á um­framorku til fiski­mjöls­verk­smiðja, með því að neyða fyr­ir­tæk­in og neyt­end­ur í við­skipti við stór­iðj­ur lands­ins, fyr­ir upp­sprengt verð. Til­laga um að stór­iðj­an fái að selja frá sér ónýtta orku, sem hún fær í gegn­um lang­tíma­samn­inga, ligg­ur nú fyr­ir Al­þingi.

Spyr hvort fyrirtæki og almenningur eigi að kaupa rándýra orku af stóriðjunni
Óttast uppsprengt stóriðjuverð Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf, er verulega ósáttur við aðgengi að rafmagni til reksturs fiskimjölsverksmiðju félagsins á Vopnafirði. Fjárfesting í rafvæðingu nýtist ekki þar sem brenna þurfi olíu til að halda bræðslunni í drift.

„Eða kemur að því á næstunni að Brim og önnur fyrirtæki á Íslandi þurfi að kaupa rafmagn af stóriðjunni á uppsprengdu verði þar sem stóriðjan hefur gert langtíma raforkusamninga við Landsvirkjun en íslenskt atvinnulíf og almenningur ekki?“

Að þessu spyr Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, í tilkynningu til fjárfesta vegna uppgjörs fyrirtækisins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Afkoma Brims var undir væntingum, enda dróst vörusala saman á milli ára og hagnaður á tímabilinu var rétt um þriðjungur þess sem hann var fyrir ári, tæpar 19 milljónir evra þá en 4,5 milljónir evra. 

Veiðar og verð á bolfiski voru upp og niður; minna veiddist af þorski í Barentshafinu, ufsinn gaf sig einnig treglega en á móti hækkaði afurðaverð á því sem veiddist og unnið var og fryst um borð í skipum Brims, en lækkaði að sama skapi þegar afli var unnin í landi.

Einna mest munaði þó um að í ár veiddi …

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Það eru LANDRAÐ ef ALRISARNIR fa leifi að selja umfram orku. Þeir fa raforku a TOMBOLUVERÐI 80% af orku Islands fer i Storyðju. Island farf að visa þessum Afætum ur landi og nyta orkuna til eigin þarfa. 1971 er Olafur Johanesson tok við með sitt Raðuneyti, voru mal ALO SWISS ljot ja ljot. Viðreysnarstjornin hafði feltt Gengi kronunar TREKK i TREKK Lan Landsvirkjunar vegna Burfellsvirkjunar höfðu snarhækkað. Orkusala til ISAL vog ekki upp i lanin sem voru i $$$, mismuninum var velt yfir a Heimilin i landinu.
    11 kronur kostsði 1 MIL i Burfelli. Landsvirkjun seldi i Straumsvik 1 MIL a 7 kronur.
    Mogganum þotti þetta sjalfsagt. Heimilin i landinu Greiddu mismunin. Rirnun var i hafi a Surali. ÞJOFNAÐUR. Hjörleifur Guttormsson eiddi miklum tima i að kljast við GLÆPAMENN. Til stoð að Rjufa raforku til ISAL.
    Alverið a Reyðarfirði Borgaði ekki Tekjuskatt fyr en 2023 SVIK
    Sama er með Alverið i Hvalfirði, Mutur og svik i Massa vis, og Mikill MENGUN
    Sagt er að þessi storyðja se GLOPAGULL. Þvi þarf að LOKA með öllum Hugsanlegum Raðum. Við þurfum ORKUNA SJALF.
    0
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Þessi hugmynd að leyfa stóriðjunni að selja rafmagn áfram inn á netið er galin. Las fyrir margt löngu um, að mig minnir, Alcoa, sem náði svo góðum rafmagnskaupasamningi í Brasilíu, að þeir hættu við að reisa verksmiðjuna en seldu í staðinn rafmagnið inn á netið, og græddu vel.
    1
  • Arnar Guðmundsson skrifaði
    Ónotaður “kvóti” í rafmagni og í öðrum auðlindum landsins ætti að vera miðlað afram af eigendum. Íslenskri þjóð. Einnig ætti að stöðva útþenslu erlendra fyrirtækja í orkuframleiðslu við nýtingu íslenkra auðlinda.
    1
  • GEJ
    Gudmundur Eyjólfur Jóelsson skrifaði
    Maður spyr sig að því hvernig alþingis mönnum dettur í hug þessi foráttu heimskri hugmynd, í hvaða veröld eru þessir menn eða konur sem leggja slíkt fram? Er þetta sem koma skal rándýrt rafmagn til allra ?
    1
  • Grétar Reynisson skrifaði
    Alveg eins og að kvótinn erfist má þá ekki stóriðjan ráðskast með rafmagnið að vild ?
    1
  • Gunnlaugur H. Jónsson skrifaði
    Vandann má skrifa á vanmiðlað raforkukerfi. Nær árlega stefnir í að miðlunarlón Landsvirkjunar tæmist og því þarf að skammta rafmagn til að tryggja afhendingu til almennings til vors. Miðlunarlón á Íslandi geta geymt 5 TWh eða sem samsvarar 25% af ársframleiðslu. Lón í Noregi geta geymt 17 sinnum meira, 87 TWh sem samsvarar 58% af ársframleiðslu og hafa vinninginn þó miðað sé við hina frægu höfðatölu.
    3
  • G
    gs3 skrifaði
    Ekki gott að þurfa að brenna olíu en ekki hægt að reikna með að alltaf bíði orka á útsölu þegar hentar. Hverjir eru það aftur sem geta selt fiskveiðiheimildir í dag? Auðvitað ætti að vera til fiskveiðikvóti sem almenningur og íslenskt atvinnulíf gætu gengið að fyrir lækkað verð þegar þeim hentar eins og Brim vill hafa varðandi raforkuna.
    6
  • Anna Á. skrifaði
    Spurningin er einfaldlega þessi: Má stóriðjan annarsvegar, skila vöru til raforkunetsins á sama verði og þeir borguðu fyrir hana, eða verður hinsvegar stóriðjan að raforkusala, sem er milliliður með álagningu á raforkuverðið.
    4
  • Jóhann Þór Magnússon skrifaði
    Í dag er almenningur að niðurgreiða rekstur fiskimjölsverksmiðja - algjört rugl. Auðvitað eiga fiskimjölsverksmiðjurnar að borga raunverð/markaðsverð fyrir rafmagnið. Þannig er það allstaðar í samanburðarlöndum okkar. Löggjöf raforkumála hér er 20-30 árum á eftir samanburðarlöndum og við því algjörlega ósamkeppnisfær í raforkumálum. Kaup á umframorku af stóriðjunni er gott fyrsta skref í að koma okkur inn í nútímann í raforkumálum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
2
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.
Hvað gerðist í Suður-Mjódd?
4
Úttekt

Hvað gerð­ist í Suð­ur-Mjódd?

Hvernig get­ur það kom­ið kjörn­um full­trú­um Reykja­vík­ur­borg­ar á óvart að stærð­ar­inn­ar at­vinnu­hús­næði rísi næst­um inni í stofu hjá íbú­um í Breið­holti? Svar­ið ligg­ur ekki í aug­um uppi, en Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, formað­ur um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs borg­ar­inn­ar, seg­ir mál­ið frem­ur frá­vik frá stefnu borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­ans um þétta bland­aða byggð frem­ur en af­leið­inga henn­ar.
Arnar Þór Ingólfsson
6
PistillSnertilausar greiðslur í Strætó

Arnar Þór Ingólfsson

Loks­ins, eitt­hvað sem bara virk­ar

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar tók Strætó í vinn­una í morg­un og greiddi fyr­ir far­mið­ann á sek­úndu­broti með greiðslu­korti í sím­an­um. Í neyt­enda­gagn­rýni á snerti­laus­ar greiðsl­ur í Strætó seg­ir að það sé hress­andi til­breyt­ing að Strætó kynni til leiks nýj­ung sem virð­ist vera til mik­ill bóta fyr­ir not­end­ur al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
2
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
3
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
5
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.
„Ég kalla þetta svítuna“
6
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Ég kalla þetta svít­una“

Vil­berg Guð­munds­son hef­ur bú­ið í hús­bíl í níu ár. Hann og þá­ver­andi kon­an hans ákváðu þá að selja íbúð­ina sína og keyptu hús­bíl á Flórída. Þau skildu síð­ar og hann er að fóta sig á nýj­an hátt. Vil­berg er einn þeirra sem býr í hjól­hýsa­byggð­inni við Sæv­ar­höfða. „Ég skil ekki af hverju við mátt­um ekki vera áfram í Laug­ar­daln­um,“ seg­ir hann.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
2
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
3
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár