Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

„Fari ekki fram úr rúminu“ án þess að krefjast fleiri milljarða í útgjöld

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir og Bjarni Bene­dikts­son tók­ust á um rík­is­fjár­mál­in á Al­þingi í dag. Þor­gerð­ur kall­aði eft­ir „trú­verð­ug­um“ að­gerð­um gegn verð­bólg­unni og Bjarni sagði mikla spennu í hag­kerf­inu vegna launa­hækk­ana.

„Fari ekki fram úr rúminu“ án þess að krefjast fleiri milljarða í útgjöld
Halli „Þessi ríkisstjórn er ekki bara að skila fjárlagahalla yfir á næstu kynslóðir heldur líka fyrir næstu ríkisstjórn til að leysa úr,“ sagði Þorgerður. Mynd: Bára Huld Beck

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, telur að sstjórnun ríkisfjármálanna sé á meðal ástæðna þess að Íslendingar eru enn að glíma við mikla verðbólgu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kenndi hressilegri hækkun launa um spennu í hagkerfinu. 

Bjarni og Þorgerður tókust á um verðbólguna á þingi í dag en Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar beindi einnig spjótum sínum að Bjarna vegna ríkisfjármálanna og þá sérstaklega fjármögnun lögreglunnar. 

„Hæstvirtur þingmaður byrjar hér með það sem virðist ætla að verða vikuleg ræða um að efnahagsmálin séu í einhverju uppnámi,“ sagði Bjarni þegar hann svaraði Kristrúnu. 

Þorgerður spurði Bjarna um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgunni sem nú mælist 6,2%. Hún kallaði eftir „trúverðugari“ leið til þess að draga úr útþenslu ríkissjóðs og lækka verðbólgu. 

„Ég vil líka benda á að mér finnst stundum að ráðherrar, sumir hverjir, í ríkisstjórn fari ekki fram úr rúminu öðruvísi heldur en að krefjast 3, 4 og 5 milljarða aukningar í ríkisútgjöld. …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    Það á ekki að reka ríkissjóð með halla ár eftir ár. Það leiðir til verðbólgu. Þetta eiga allir að vita en Bjarni virðist ekki vita það eða er alveg sama. Sem er sennilega það rétta.
    1
    • ETK
      Eysteinn T. Kristinsson skrifaði
      Ekki að ég sé mikill aðdáandi af Bjarna, hef aldrei kosið hann, enn það er nú ekkert svo langt síðan hann var gagnrýndur fyrir of mikið aðhald þegar hann var fjármálaráðherra. Hann má eiga það að ríkissjóður var í töluvert betra formi enn hefði getað verið þegar covid skall á.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
3
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár