Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjöldi ríkja í Vestur-Evrópu sem viðurkenna Palestínu tvöfaldast

Nor­eg­ur, Spánn og Ír­land til­kynntu í dag að þau ætl­uðu að við­ur­kenna sjálf­stæði Palestínu. Með því verða þau ríki í Vest­ur-Evr­ópu sem við­ur­kenna Palestínu orð­in fimm. Ís­land var fyrst þeirra til að gera það ár­ið 2011.

Fjöldi ríkja í Vestur-Evrópu sem viðurkenna Palestínu tvöfaldast
Mótmæli Mikið hefur verið mótmælt til stuðnings Palestínu í miðborginni. Mynd: Golli

Írland, Noregur og Spánn viðurkenndu í dag sjálfstæði Palestínu. Mun ákvörðun ríkjanna þriggja taka gildi þann 28. maí næstkomandi. 

Nú hafa fimm ríki Vestur-Evrópu viðurkennt sjálfstæði. En áður höfðu Svíþjóð og Ísland verið þau einu. Alls 143 aðildarríki að Sameinuðu þjóðunum hafa viðurkennt sjálfstæði Palestínu, þar af níu ríki Evrópusambandsins.  Norræn ríki utan Íslands og Svíþjóðar hafa þó átt í stjórnmálasambandi við stjórnvöld í Palestínu þrátt fyrir að viðurkenna ekki sjálfstæði landsins. 

Israel Katz, utanríkisráðherra Ísraels, hefur gagnrýnt þróunina harðlega. Hann hefur lýst því yfir að ákvörðun ríkjanna að viðurkenna sjálfstæði Palstínu sendi þau skilaboð að hryðjuverk borgi sig. 

Bæði Slóvenía og Malta hafa tilkynnt að löndin íhugi að viðurkenna Palestínu formlega að því er segir í umfjöllun BBC um málið.

Alþingi viðurkenndi sjálfstæði Palestínu mótatkvæðalaust

Árið 1988 lýsti Palestína yfir sjálfstæði sínu. Í kjölfarið viðurkenndu 82 ríki stjálfstæðisyfirlýsinguna, flest múslimaríki. Árið 1998 voru þau orðin 102. 

Ísland viðurkenndi …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ólafur Garðarsson skrifaði
    Það merkilega er að ummæli utanríkisráðherra Ísrael eru algjör öfugmæli. Viðurkenning á sjálfstæði Palestínu eru einmitt skilaboð til Ísrael um að hryðjuverk þeirra borgi sig ekki. Gott dæmi er loftárás Ísrael á sendiráð Íran í Damaskus. Það var hrein hryðjuverkaaðgerð, hugsuð til að koma á stríði milli Írans og USA (sem hvorugt ríkið hafði nokkurn áhuga á að láta eftir). Það hefur svo ekki liðið dagur síðan 7. október sem Ísrael hefur ekki framið hryðjuverk gegn íbúum Gaza en einnig gegn palestínumönnum á vesturbakkanum. Hryðjuverkaaðgerðir Ísrael gegn palestínumönnum hafa reyndar verið stöðugt prógram í yfir 75 ár. Vonandi eru vesturlönd að vakna til vitundar um að grenjuskjóðan þarf aðhald í stað meðvirkni og að hún lýgur 99% tímans.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár