Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjöldi ríkja í Vestur-Evrópu sem viðurkenna Palestínu tvöfaldast

Nor­eg­ur, Spánn og Ír­land til­kynntu í dag að þau ætl­uðu að við­ur­kenna sjálf­stæði Palestínu. Með því verða þau ríki í Vest­ur-Evr­ópu sem við­ur­kenna Palestínu orð­in fimm. Ís­land var fyrst þeirra til að gera það ár­ið 2011.

Fjöldi ríkja í Vestur-Evrópu sem viðurkenna Palestínu tvöfaldast
Mótmæli Mikið hefur verið mótmælt til stuðnings Palestínu í miðborginni. Mynd: Golli

Írland, Noregur og Spánn viðurkenndu í dag sjálfstæði Palestínu. Mun ákvörðun ríkjanna þriggja taka gildi þann 28. maí næstkomandi. 

Nú hafa fimm ríki Vestur-Evrópu viðurkennt sjálfstæði. En áður höfðu Svíþjóð og Ísland verið þau einu. Alls 143 aðildarríki að Sameinuðu þjóðunum hafa viðurkennt sjálfstæði Palestínu, þar af níu ríki Evrópusambandsins.  Norræn ríki utan Íslands og Svíþjóðar hafa þó átt í stjórnmálasambandi við stjórnvöld í Palestínu þrátt fyrir að viðurkenna ekki sjálfstæði landsins. 

Israel Katz, utanríkisráðherra Ísraels, hefur gagnrýnt þróunina harðlega. Hann hefur lýst því yfir að ákvörðun ríkjanna að viðurkenna sjálfstæði Palstínu sendi þau skilaboð að hryðjuverk borgi sig. 

Bæði Slóvenía og Malta hafa tilkynnt að löndin íhugi að viðurkenna Palestínu formlega að því er segir í umfjöllun BBC um málið.

Alþingi viðurkenndi sjálfstæði Palestínu mótatkvæðalaust

Árið 1988 lýsti Palestína yfir sjálfstæði sínu. Í kjölfarið viðurkenndu 82 ríki stjálfstæðisyfirlýsinguna, flest múslimaríki. Árið 1998 voru þau orðin 102. 

Ísland viðurkenndi …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ólafur Garðarsson skrifaði
    Það merkilega er að ummæli utanríkisráðherra Ísrael eru algjör öfugmæli. Viðurkenning á sjálfstæði Palestínu eru einmitt skilaboð til Ísrael um að hryðjuverk þeirra borgi sig ekki. Gott dæmi er loftárás Ísrael á sendiráð Íran í Damaskus. Það var hrein hryðjuverkaaðgerð, hugsuð til að koma á stríði milli Írans og USA (sem hvorugt ríkið hafði nokkurn áhuga á að láta eftir). Það hefur svo ekki liðið dagur síðan 7. október sem Ísrael hefur ekki framið hryðjuverk gegn íbúum Gaza en einnig gegn palestínumönnum á vesturbakkanum. Hryðjuverkaaðgerðir Ísrael gegn palestínumönnum hafa reyndar verið stöðugt prógram í yfir 75 ár. Vonandi eru vesturlönd að vakna til vitundar um að grenjuskjóðan þarf aðhald í stað meðvirkni og að hún lýgur 99% tímans.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár