Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ruddinn dottinn úr tísku og nikótínpúðar allsráðandi

Mikl­ar vend­ing­ar hafa orð­ið á neyslu lands­manna á ís­lensku neftób­aki. Ár­ið 2019 náði var­an há­tindi vin­sælda sinna, en Ís­lend­ing­ar keyptu þá 46 tonn. Á ár­un­um síð­an hef­ur sal­an dreg­ist ört sam­an og á síð­asta ári seld­ust um tíu tonn. Haldi sal­an áfram að drag­ast sam­an gæti fram­leiðsla á ís­lensku neftób­aki logn­ast út af.

Ruddinn dottinn úr tísku og nikótínpúðar allsráðandi
Neytendur hafa flestir skipt íslenska neftóbakinu út fyrir nikótínpúða sem eru bæði ódýrari og aðgengilegri. Á þessi þróun sérstaklega við um ungt fólk. Mynd: Golli

Bagg, lumma, ruddi, skro og rjól. Allt eru þetta nöfn sem landsmenn á ýmsum tímum notað yfir einu tóbaksvöruna sem framleidd er hér á landi, grófkorna neftóbak.

Varan er framleidd eftir gamalli uppskrift í lítilli verksmiðju í Stuðlahálsi og seld í dollum og hornum. Innihaldsefninn eru  hrátóbak, pottaska, ammoníak, salt og vatn. Enginn hrossaskítur eða glerbrot finnast í vörunni eins gjarnan hefur verið haldið fram samkvæmt svari sem birt var á Vísindavefnum árið 2011.  

Á undanförnum árum hefur neysla á tóbaksvörunni dregist ört saman og framtíð íslenska neftóbaksins er um þessar mundir tvísýn. 

Sala á neftóbaki dróst saman um 19 prósent í fyrra. Árið 2023 seldust rúmlega tíu tonn af íslensku grófkorna neftóbaki og hefur salan ekki verið minni síðan árið 2000. Þetta er meðal þess kemur fram í nýrri ársskýrslu ÁTVR sem birt var 16. maí síðastliðinn. 

Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir í samtali við Heimildina …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Þar sem afrakstur tóbakssölu hefur niðurgreitt rekstur vínbúðanna, er nokkuð ljóst, að rekstrargrundvöllur ÁTVR er endanlega að bresta. Ekki er að sjá, að fjármálaráðherrar þjóðarinnar hafi haft af þessu neinar áhyggjur, enda fær ríkið væntanlega áfram í kassann áfengisgjöld og virðisaukaskatt af seldu áfengi, sama hver selur.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár