Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Umræðan er oft mjög óvægin“

Alma Möller, land­lækn­ir seg­ir að mönn­un­ar­skort­ur inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins or­saki víta­hring sem geti kom­ið nið­ur á gæð­um með­ferð­ar og ör­yggi sjúk­linga. Starfs­fólk sé alltaf að gera sitt besta og að um­ræð­an í sam­fé­lag­inu sé stund­um óvæg­in.

„Umræðan er oft mjög óvægin“
Sanngjörn gagnvart starfsfólki þegar atvik sem upp koma eru rannsökuð Alma Möller segir að landlæknisembættið hnýti ekki í starfsfólk eða grípi til viðurlaga gegn því ef það geri mistök í umhverfi sem bauð uppá það. Embættið sé sanngjarnt gagnvart starfsfólki þegar verið sé að rannsaka atvik eða kvartanir. Mynd: Golli

Af og til greina sjúklingar og aðstandendur sjúklinga opinberlega frá atvikum sem koma upp innan heilbrigðiskerfisins og eru sum alvarleg. Alma Möller, landlæknir segir að mönnunarskortur innan heilbrigðiskerfisins orsaki vítahring sem geti komið niður á gæðum meðferðar og öryggi sjúklinga. Engum blöðum sé um að fletta að mannekla komi niður á upplifun sjúklinga og hafi áhrif á starfsfólk sem sé alltaf að gera sitt besta. „En það er erfitt að vera settur í aðstæður þar sem of fátt fólk er að störfum og álag því alltof mikið.“

Ölmu þykir umræðan í samfélaginu stundum afar óvægin. „Læknar hafa kvartað undan henni. En þeir eru bundnir þagnarskyldu og geta því ekki mætt gagnrýni í einstökum málum. Þetta eru stundum mál sem við hjá embætti landlæknis gjörþekkjum. Þannig sjáum við að umræðan er oft mjög óvægin því að …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Ójöfnuður kemur okkur öllum við
Viðtal

Ójöfn­uð­ur kem­ur okk­ur öll­um við

Alma Möller land­lækn­ir seg­ir að stjórn­völd og sam­fé­lag­ið allt þurfi að horf­ast í augu við að hér ríki ójöfn­uð­ur í heilsu. Rann­sókn­ir sýna að lífs­gæði og lífs­lík­ur þeirra sem búa við efna­hags­leg­an skort eru minni en þeirra sem ná vel end­um sam­an. Alma seg­ir mik­il­væg­ast að hlúa að börn­um sem al­ist upp í fá­tækt. „Því ef fólk fær vont start í líf­inu þá á það sér kannski ekki við­reisn­ar von.“

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár