Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Öryggisverðir gæta Bjarna – „Nokkuð góðir í að vera ósýnilegir“

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra vill ekki kalla þá líf­verði, ör­ygg­is­verð­ina sem fylgja hon­um hvert fót­mál. „Þeir eru nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir þannig að ég geti sinnt mín­um störf­um,“ seg­ir hann. Áhættumat vegna ör­ygg­is ráð­herra rík­is­stjórn­ar Ís­lands er í sí­felldri end­ur­skoð­un, sam­kvæmt embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.

Öryggisverðir gæta Bjarna – „Nokkuð góðir í að vera ósýnilegir“
Aukin gæsla Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er með aukna öryggisgæslu. Fyrir þremur árum sagði Katrín Jakobsdóttir sem þá var forsætisráðherra að hún þyrfti ekki lífverði á Íslandi. Mynd: Golli

Öryggisráðstafanir æðstu stjórnenda landsins byggjast á áhættumati embættis ríkislögreglustjóra. Spurður hvort hann sé með „lífverði“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra að hann sé með „öryggisverði“. Þessir verðir, sem skipta með sér vöktum, hafa sést í návígi Bjarna en hann segir ekkert sérstakt tilefni þess að þeir fylgi honum nú: „Ekki svo ég viti til.“ Þá segist hann heldur ekkert hafa með þá ákvörðun að gera að öryggis hans sé gætt sérstaklega.

„Ég reyni að leiða þetta hjá mér“

Áhættumat embættis ríkislögreglustjóra byggir á „fyrirliggjandi upplýsingum sem koma víða að; af opnum miðlum, stjórnsýslu, lögreglu og einstaklingum. Út frá greiningu á þeim upplýsingum eru öryggisráðstafanir vegna öryggis ráðherra ríkisstjórnar Íslands ákveðnar og er vert að nefna að áhættumatið er í sífelldri endurskoðun“, segir í svari frá embættinu. 

Með öryggisverði á köflum

Bjarni segist hafa „verið með öryggisverði á köflum“ og um hvort þessi gæsla veiti honum aukna öryggistilfinningu segir hann: „Ég reyni …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helgi Hauksson skrifaði
    Rautt glimmer vofir allsstaðar yfir - og jafnvel skyr. Aldrei að vita hvaðan það getur komið næst eða hvar.
    Merkilegt hvernig glimmermálið er notað til að réttlæta varnir gegn banvænum árásum. Ekkert nýtt gerðist samt með glimmerinu annað en það sem vitað varð að hægt væri að komast nægilega nærri ráðherra til dreifa yfir hann fullkomlega saklausu glimmeri. Það hefur alltaf verið hægt og augljóst frá því Helgi Hóseasson skvetti skyri á ráðherra og þingmenn á göngu frá dómkirkjunni í Alþingishúsið við þingsetningu. — Spurningin er hinsvegar hvort einhver hefði hug á að komast nærri ráðherra með eitthvað hættilegra en skyr eða glimmer. Aðeins þá væri tilefni til breyttra öryggisráðstafanna. Einhver óttast bersýnilega að svo sé.
    0
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Já, þessvegna þarf að skerða hjá almennu lögreglunni. Þetta er alltsaman augljóst og auðskiljanlegt.
    2
  • Thordis Arnadottir skrifaði
    Er ekki bara best og ódýrast fyrir þjóðina að gera starfslokasamning við umboðsmann Engeyinga?
    4
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Bjarni Benediktsson er í stjórnmálum einungir til þess að gæta hagsmuna auðstéttarinnar
    6
    • Jón Ragnarsson skrifaði
      Er reikningurinn ekki örugglega sendur til Sjálfstæðisflokksins ?
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár