Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Finnst ég vera að heyja dauðastríð“

Níg­er­ísku kon­urn­ar þrjár sem flúðu til Ís­lands und­an man­sali fyr­ir nokkr­um ár­um verða send­ar úr landi í kvöld. Þær eru í fang­els­inu á Hólms­heiði og ræddu við Heim­ild­ina í síma síð­deg­is. Ein kvenn­anna er al­var­lega veik og seg­ist líða eins og hún sé að heyja dauða­stríð. Þær segja að lækn­ir verði með í för þeg­ar þær verða flutt­ar úr landi. „Lækn­ir á að sjá til þess að hún andi út fyr­ir loft­helgi Ís­lands,“ seg­ir ís­lensk vin­kona kvenn­anna þriggja.

„Finnst ég vera að heyja dauðastríð“
Esther, Blessing og Mary verða að óbreyttu sendar úr landi í kvöld. Blessing hefur verið á Íslandi í sex ár. Mynd: Margrét Marteinsdóttir

Blessing, Mary og Esther sem eru þolendur mansals, sóttu um dvalarleyfi á Íslandi af mannúðarástæðum á árunum 2018 til 2020. Blessing kom fyrst og hefur því dvalið hér á landi í sex ár. Síðastliðinn föstudag voru þær handteknar og um kvöldið úrskurðaðar í gæsluvarðhald. Síðan þá hafa þær verið í fangelsinu á Hólmsheiði. 

Heimildin hitti Þorgerði Jörundsdóttur og Guðrúnu Árnadóttur síðdegis en þær hafa um árabil kennt útlendingum, íslensku. Blessing, Mary og Esther höfðu verið nemendur þeirra í nokkur ár og tókst með konunum fimm góður vinskapur.

Fáum ekki að kveðja þær almennilega segja Þorgerður og Guðrún sem kvöddu Mary, Blessing og Esther í síma síðdegis.


Þegar Heimildin hitti Þorgerði og Guðrúnu á kaffihúsi síðdegis voru þær að bíða eftir símtali frá Blessing, Mary og Esther. 
„Við erum mjög slegnar, það á að senda þær úr landi í kvöld. Við fáum ekki einu sinni að kveðja þær almennilega,“ sagði Guðrún …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gígja Svavarsdóttir skrifaði
    Manneskjan sem sá um að henda þessum konum úr landi er sk. sérfræðingur í mansalsmálum og ráðin til þess til lögreglunnar. Lesið og dreifið!
    https://heimildin.is/frett/adallogfraedingur-logreglunnar-sakadur-um-dreifing/
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Illmennska!
    3
    • Gígja Svavarsdóttir skrifaði
      https://heimildin.is/frett/adallogfraedingur-logreglunnar-sakadur-um-dreifing/
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár