Klukkutími með Katrínu
I. Mótunarárin
Á baráttudegi verkalýðsins kemur Katrín Jakobsdóttir gangandi eftir Aðalstrætinu. Hún heldur á símanum en kveður til að heilsa, komin til að ganga með blaðamanni um miðbæinn og segja frá lífi sínu og starfi. Skilyrðin eru skýr: „Við höfum klukkutíma.“ Veðrið er milt, hlýtt en skýjað, og það gæti rignt. Hún er við öllu búin, klædd í brúnköflótta kápu og hefur vafið síðum klút um hálsinn. Hún spyr hvort það sé rétt að nú standi til að kafa ofan í sálarlífið, því: „Mér finnst ekki auðvelt að tala um tilfinningar á opinberum vettvangi. Stjórnmálin hafa gert það að verkum að ég hef vanist því að setja tilfinningarnar til hliðar og geyma þær inni í einhverju boxi innra með mér.“
Nú er hún komin í annað hlutverk, komin í forsetaframboð og hefur varið síðustu vikum á ferð um landið, farin til fundar við þjóðina, í lopapeysu með …
Þanig Þjoðhöinga þurfum við. KATRINU JAKOBSDOTTIR A BESSASTAÐI 2024.
Halla Hrund Logadóttir:
https://heimildin.is/grein/21545/
Baldur Þórhallsson: https://heimildin.is/grein/21367/
Jón Gnarr:
https://heimildin.is/grein/21414/
Hvernig verður þá með hina átta þar sem er minna en 3 vikur til kosninga???