Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Veiran sem valhoppar milli dýra

Al­þjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­in tel­ur til­efni til að fylgj­ast vel með út­breiðslu fuglaflensu­veiru í banda­rísk­um kúm. Veir­urn­ar lifa ekki í mjólk dýr­anna en gætu nýtt tæki­fær­ið til stökk­breyt­inga í stór­um skrokk­um þeirra.

Veiran sem valhoppar milli dýra
Sýktar en stálslegnar Kýr virðast lítið sem ekkert finna fyrir fuglaflensusýkingum. Það þýðir ekki að sýking þeirra sé án allrar hættu. Mynd: AFP

Ný gögn sýna að veiran sem veldur fuglaflensu, H5N1, geti nokkuð auðveldlega farið fram og til baka milli kúa og fugla. Það gæti, að því er bandarískir vísindamenn óttast, orðið til þess að auka og hraða útbreiðslu sjúkdómsins. Veiran hefur valdið dauða meðal ýmissa dýrategunda en einhverra hluta vegna hafa kýr vestanhafs, þar sem útbreiðslan er töluverð, yfirleitt ekki sýnt alvarleg veikindi eða dáið. Það eru sannarlega góðar fréttir fyrir kýrnar en verri fyrir mannfólkið sem er að reyna sitt besta til að halda útbreiðslu veirunnar í skefjum. Sýkt kýr sem engin einkenni sýnir getur þannig borið veiruna með sér hvert sem er án þess að vekja nokkrar grunsemdir. Það sem meira er, benda vísindamennirnir á, þá hafa bandarískar kýr oft í sér ýmsar flensuveirur og það vekur aftur áhyggjur af því að með tíð og tíma gætu þessar veirur deilt með sér erfðaefni og jafnvel orðið uppeldisstöðvar veira sem …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár