Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Villta vestrið í notkun villta vestursins

Mán­að­ar­lega birt­ast frétt­ir í fjöl­miðl­um lands­ins sem inni­halda hug­tak­ið villta vestr­ið í merk­ing­unni óstjórn. Mik­ið hef­ur bor­ið á notk­un þess síð­ustu þrjú ár, og virð­ist ekk­ert lát vera þar á. Þá skipt­ir ekki máli hvort um sé að ræða fylli­efna­brans­ann, leigu­mark­að­inn, rafrett­ur eða ADHD-lyf. Villta vestr­ið hef­ur breitt úr sér.

Villta vestrið í notkun villta vestursins
Villt Dæmi um fjölbreyttar fyrirsagnir ólíkra fjölmiðla þar sem villta vestrið hefur komið við sögu.

Villta vestrið finnst víða á Íslandi ef marka má fyrirsagnir fjölmiðlanna. Villta vestrið er í gjaldtöku bílastæða, lög um Airbnb eru villta vestrið, villta vestrið ríkir í fjármögnun fótboltafélaganna, leigumarkaðurinn er villta vestrið, rétt eins og fylliefnabransinn og efnaskiptaaðgerðir.

„Þegar þú nefnir þetta hefur maður alveg heyrt þetta – þegar það er ekki búið að koma regluverki á einhverja hluti,“ segir Bragi Valdimar Skúlason, íslenskufræðingur og fleira, þegar blaðamaður Heimildarinnar útskýrir meint villt vestur í notkun hugtaksins villta vestursins fyrir honum. 

„Þetta er svona týpískt þegar eitthvað svona kemur, svo grípur næsti það og allt í einu er þetta bara komið í umferð.“

Hugtakið villta vestrið er sannarlega ekki nýtt í íslensku tungumáli, þegar kemur að því að ræða um einhvers konar óstjórn, en það hefur verið sérstaklega áberandi í netheimum síðustu þrjú ár.

Það sem af er ári hafa í það minnsta sex greinar og viðtöl sem hafa …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár