Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Villta vestrið í notkun villta vestursins

Mán­að­ar­lega birt­ast frétt­ir í fjöl­miðl­um lands­ins sem inni­halda hug­tak­ið villta vestr­ið í merk­ing­unni óstjórn. Mik­ið hef­ur bor­ið á notk­un þess síð­ustu þrjú ár, og virð­ist ekk­ert lát vera þar á. Þá skipt­ir ekki máli hvort um sé að ræða fylli­efna­brans­ann, leigu­mark­að­inn, rafrett­ur eða ADHD-lyf. Villta vestr­ið hef­ur breitt úr sér.

Villta vestrið í notkun villta vestursins
Villt Dæmi um fjölbreyttar fyrirsagnir ólíkra fjölmiðla þar sem villta vestrið hefur komið við sögu.

Villta vestrið finnst víða á Íslandi ef marka má fyrirsagnir fjölmiðlanna. Villta vestrið er í gjaldtöku bílastæða, lög um Airbnb eru villta vestrið, villta vestrið ríkir í fjármögnun fótboltafélaganna, leigumarkaðurinn er villta vestrið, rétt eins og fylliefnabransinn og efnaskiptaaðgerðir.

„Þegar þú nefnir þetta hefur maður alveg heyrt þetta – þegar það er ekki búið að koma regluverki á einhverja hluti,“ segir Bragi Valdimar Skúlason, íslenskufræðingur og fleira, þegar blaðamaður Heimildarinnar útskýrir meint villt vestur í notkun hugtaksins villta vestursins fyrir honum. 

„Þetta er svona týpískt þegar eitthvað svona kemur, svo grípur næsti það og allt í einu er þetta bara komið í umferð.“

Hugtakið villta vestrið er sannarlega ekki nýtt í íslensku tungumáli, þegar kemur að því að ræða um einhvers konar óstjórn, en það hefur verið sérstaklega áberandi í netheimum síðustu þrjú ár.

Það sem af er ári hafa í það minnsta sex greinar og viðtöl sem hafa …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár