Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Metaðsókn á vef Heimildarinnar

For­setafram­bjóð­end­ur mætt­ust í Pressu.

Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir mættust í Pressu í morgun, þar sem Helgi Seljan og Aðalsteinn Kjartansson stýrðu umræðum. 

Metaðsókn var á vef Heimildarinnar á meðan þættinum stóð og hafa aldrei verið fleiri notendur inni á vefsíðunni samtímis. Álag á vefinn varð til þess að hluti áhorfenda gat ekki horft á þáttinn frá upphafi. Búið er að leysa vandann, en beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.

Áhugasamir geta séð allan þáttinn hér.

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár