Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Flakkaði milli fjölskyldumeðlima á meðan hún var í menntaskóla

Það er þing­kon­unni Lilju Rann­veigu Sig­ur­geirs­dótt­ur hjart­ans mál að koma upp heima­vist á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Hún var sjálf nem­andi sem flutti í bæ­inn til að stunda nám við Verzl­un­ar­skóla Ís­lands og þekk­ir það því af eig­in raun að geta ekki kom­ið sér al­menni­lega fyr­ir á með­an nám­inu stend­ur. Hún seg­ir það skipta máli að það sé heima­vist á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til að tryggja jafn­rétti fyr­ir alla á land­inu þeg­ar kem­ur að námi.

Flakkaði milli fjölskyldumeðlima á meðan hún var í menntaskóla
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir „Allar mömmurnar í bekknum náttúrulega vorkenndu mér þannig ég gat gist á sófanum alls staðar.“ Mynd: Golli

Sem unglingur vissi Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir nákvæmlega í hvaða menntaskóla hún ætlaði. Hún vildi fara í Verzlunarskólann þar sem hún vildi taka þátt í söngleikjunum. Þar sem Lilja Rannveig bjó úti á landi, og foreldrar hennar einnig, þurfti hún að finna sér einhvern samastað á meðan náminu stóð. Verandi eingöngu 15 ára voru möguleikarnir takmarkaðir. Á öðru árið leigði hún á almennum leigumarkaði en hin árin bjó hún hjá ættingjum. 

Lilja Rannveig telur að hún hafi verið heppin miðað við marga aðra í svipuðum sporum. Hún bjó meðal annars hjá afa sínum og hjá fjölskyldumeðlimum. Stundum þurfti hún að fara út af heimilunum og neyddist hún í nokkur skipti til að leigja sér hótelherbergi.

„Allar mömmurnar í bekknum náttúrulega vorkenndu mér þannig að ég gat gist á sófanum alls staðar. Þetta voru náttúrlega algjör forréttindi,“ segir Lilja Rannveig. 

Ekki voru allir jafn heppnir og Lilja Rannveig en hún þekkir til …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu