Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 26. apríl 2024 — Á hvaða plötuumslagi er þessi mynd? og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 26. apríl 2024 — Á hvaða plötuumslagi er þessi mynd? og 16 aðrar spurningar

Fyrri mynd:

Myndin hér að ofan prýðir umslag vinsællar hljómplötu. Hvað heitir platan?

Seinni mynd:

Hvað heitir karlmaðurinn á myndinni? Spurt er um nafnið hans, ekki nafn persónu sem hann kann að hafa leikið.

Almennar spurningar: 

  1.  Vilhjálmur Birgisson sagði í síðustu viku að það yrði ríkisstjórn Íslands „til ævarandi skammar“ að hafa EKKI gert hvað?
  2. Hversu mörg kíló eru í einu tonni?
  3. Hvað heitir höfuðborg Indlands?
  4. Hvað kallast sá háttur í íslensku máli sem er notaður til að efa til kynna efasemdir eða eitthvað hugsanlegt?
  5. Árið 1948 hóf fyrirtæki eitt að framleiða myndavélar með filmu sem framkallaðist um leið og myndin var tekin. Hvaða fyrirtæki?
  6. Hver samdi óperuna La Traviata?
  7. Hversu margir eru fullgildir þingmenn í fulltrúadeild bandaríska þingsins? Hér má muna 30 þingmönnum til eða frá.
  8. En hversu margir eru þingmenn á Alþingi?
  9. Íslenskt eldfjall hefur gosið tvívegis á sögulegum tíma, 1362 og síðan 1727. Hvaða fjall er það? …
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár