Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

78% eru óánægð með að Bjarni sé forsætisráðherra

Gríð­ar­leg óánægja virð­ist vera með að Bjarni Bene­dikts­son sé orð­inn for­sæt­is­ráð­herra. Flest­um líst illa á ný­leg­ar breyt­ing­ar á rík­is­stjórn­inni. Þetta kem­ur fram í nýrri könn­un Pró­sents.

78% eru óánægð með að Bjarni sé forsætisráðherra
Bjarni Benediktsson tók við lyklunum að forsætisráðuneytinu þann 10. apríl. Mynd: Golli

Tæplega fjögur af hverjum fimm segjast óánægð með það að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sé forsætisráðherra - eða 78% aðspurðra í nýrri könnun Prósents. 13% sögðust ánægð með Bjarna í embættinu.

Yngra fólk er líklegra til að vera mjög óánægt með Bjarna í forsætisráðuneytinu en það sem eldra er. Konur eru auk þess óánægðari en karlar. 

Eftir að tilkynnt var að Bjarni tæki við af Katrínu Jakobsdóttur spruttu upp hávær mótmæli. Bar þar hæst undirskriftalisti þar sem lýst var andstöðu við að Bjarni taki við embætti forsætisráðherra. Þegar þessi frétt er rituð hafa rúm 41 þúsund skrifað undir listann.

Könnunin var framkvæmd dagana 9.-14. apríl en tilkynnt var að Bjarni tæki við af Katrínu á blaðamannafundi þann 9. apríl. Svarendur voru 2300 talsins.

Í könnun Prósents sögðu 73% aðspurðra að þeim litist illa á breytingarnar sem hefðu …

Kjósa
68
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár