Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

78% eru óánægð með að Bjarni sé forsætisráðherra

Gríð­ar­leg óánægja virð­ist vera með að Bjarni Bene­dikts­son sé orð­inn for­sæt­is­ráð­herra. Flest­um líst illa á ný­leg­ar breyt­ing­ar á rík­is­stjórn­inni. Þetta kem­ur fram í nýrri könn­un Pró­sents.

78% eru óánægð með að Bjarni sé forsætisráðherra
Bjarni Benediktsson tók við lyklunum að forsætisráðuneytinu þann 10. apríl. Mynd: Golli

Tæplega fjögur af hverjum fimm segjast óánægð með það að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sé forsætisráðherra - eða 78% aðspurðra í nýrri könnun Prósents. 13% sögðust ánægð með Bjarna í embættinu.

Yngra fólk er líklegra til að vera mjög óánægt með Bjarna í forsætisráðuneytinu en það sem eldra er. Konur eru auk þess óánægðari en karlar. 

Eftir að tilkynnt var að Bjarni tæki við af Katrínu Jakobsdóttur spruttu upp hávær mótmæli. Bar þar hæst undirskriftalisti þar sem lýst var andstöðu við að Bjarni taki við embætti forsætisráðherra. Þegar þessi frétt er rituð hafa rúm 41 þúsund skrifað undir listann.

Könnunin var framkvæmd dagana 9.-14. apríl en tilkynnt var að Bjarni tæki við af Katrínu á blaðamannafundi þann 9. apríl. Svarendur voru 2300 talsins.

Í könnun Prósents sögðu 73% aðspurðra að þeim litist illa á breytingarnar sem hefðu …

Kjósa
68
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár