Endurbygging grunnskólans mun kosta milljarð

Í kjöl­far þess að mikl­ar raka­skemmd­ir og mygla fund­ust í Klepp­járns­reykja­skóla var ákveð­ið að end­ur­byggja hús­næð­ið og mun verk­ið taka um eitt og hálft ár.

Endurbygging grunnskólans mun kosta milljarð
Nýtt hús Nemdendur á Kleppjárnsreykjum höfðu sýnt heilsufarsleg einkenni sem bentu til myglu. Ákveðið var að skoða málin frekar og í ljós komu miklar rakasemmdir. Nýtt skólahús mun rísa. Mynd: Borgarbyggð

Kleppjárnsreykjaskóli í Reykholtsdal, sem tilheyrir Grunnskóla Borgarfjarðar, verður rifinn og ný bygging reist. Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur gengið til samninga við Sjamma ehf. um endurbygginguna sem hefst á niðurrifi. Áætluð verklok eru haustið 2025. Tilboð Sjamma hljóðar upp á liðlega 1 milljarð króna. 

Um er að ræða stærstu fjárfestingu Borgarbyggðar um árabil. Lagt var fram sérstakt mat á áhrifum fjárfestingarinnar á fjárhag sveitarfélagsins og var niðurstaða þess sú að Borgarbyggð ráði vel við fjárfestinguna, segir í tilkynningu frá sveitarfélaginu.

Árið 2021 komu í ljós miklar rakaskemmdir og mygla í skólahúsnæðinu að Kleppjárnsreykjum í kjölfar þess að nokkrir nemendur höfðu veikst. Verkfræðistofan Efla var fengin til að gera úttekt og var sú skýrsla „svört“ að sögn sveitarstjórnarfulltrúa. 

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • APA
    Axel Pétur Axelsson skrifaði
    háskólinn framleiðir slefandi fávita sem rukka skrilljónir fyrir ónýt fræði . . .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár