Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Handtekinn á Bessastöðum: „Það var fullgróft að tjóðra fæturna á manni“

Karl Héð­inn Kristjáns­son var hand­tek­inn við Bessastaði í fyrra­dag fyr­ir að reyna að hindra að­gerð­ir lög­reglu. Hon­um finnst vafa­samt að veg­in­um að Bessa­stöð­um hafi ver­ið lok­að vegna rík­is­ráðs­fund­ar­ins. Að­al­varð­stjór­inn á svæð­inu ef­ast um að lög­regla hafi átt að haga að­gerð­um öðru­vísi.

Mótmælendum fannst lögregla ganga nokkuð harkalega fram við Bessastaði á þriðjudag. Á myndbandinu má sjá lögregluþjón ýta fast við fólki sem honum fannst of langt úti á veg.

„Það var fullgróft að tjóðra fæturna á manni.“ Þetta segir Karl Héðinn Kristjánsson, forseti Ungra sósíalista, í samtali við Heimildina. En Karl sætti nokkuð harkalegri handtöku í fyrrakvöld á mótmælum við Bessastaði þar sem hann var snúinn niður, handjárnaður og bundinn á fótunum. Því næst var hann borinn af nokkrum lögreglumönnum inn í bíl.

Mótmælin við forsetabústaðinn voru skipulögð af Roða, sem er ungliðahreyfing sósíalista. Að sögn Karls voru 30-40 manns viðstödd þau þegar mest lét. Mótmælin voru til að andmæla því að Bjarni Benediktsson yrði forsætisráðherra en í fyrrakvöld var ríkisráðsfundur þar sem Bjarni tók við embættinu. Í lýsingu á mótmælunum er Bjarna lýst sem fjárglæframanni. Er það sagt að hann hafi enn fremur gerst samsekur um þjóðarmorð með því að frysta fjárveitingar til UNRWA.

Veit ekki af hverju þess gerðist þörf að binda fætur hans

Karl útskýrir að þegar mótmælendur hafi komið á staðinn hafi verið búið að …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Á. skrifaði
    Ríkir ekki ferðafrelsi á Íslandi? Hverslags fasismi er þetta eiginlega?
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár