Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 12. apríl 2024: Hvað heitir karlinn með byssuna, og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 12. apríl.

Spurningaþraut Illuga 12. apríl 2024: Hvað heitir karlinn með byssuna, og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvað heitir karlinn með byssuna? Eftirnafn hans dugar.

Seinni mynd:

Hvað nefnist hundategund þessi?

Almennar spurningar: 

  1. Hver sendi frá sér ljóðabókina Blóðhófnir fyrir rúmum áratug?
  2. Rosalegt ferlíki kom siglandi að sunnan og rakst á land. Eftir áreksturinn stóðu og standa enn mestu  og hæstu fellingar og beyglur í heiminum, sennilega bara frá upphafi. Hvað var ferlíkið?
  3. Hvað er nefndur sá konungur Húna sem mest herjaði á Rómaveldi fyrir rúmum 1.500 árum?
  4. Hachikō hét dýr eitt sem varð frægt í Japan, svo meira að segja var reist stytta af dýrinu og gerð um það bíómynd. Af hvaða dýrategund var Hachikō?
  5. Þrír víkingar voru samkvæmt sögum þeir fyrstu af norrænum mönnum sem komu til Íslands. Naddoddur hét einn, Hrafna-Flóki annar en hvað hét sá þriðji?
  6. Ritstjóri Morgunblaðsins til áratuga lést á dögunum. Hvað hét hann?
  7. Í hvaða fræðigrein er fjallað um sínus, kósínus og tangens?
  8. Hvað hét trommuleikari The Rolling Stones?
  9. Í hvaða sjónvarpsþáttum sló James Gandolfini í gegn?
  10. Hvaða …
Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
5
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár