Spurningaþraut Illuga 12. apríl 2024: Hvað heitir karlinn með byssuna, og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 12. apríl.

Spurningaþraut Illuga 12. apríl 2024: Hvað heitir karlinn með byssuna, og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvað heitir karlinn með byssuna? Eftirnafn hans dugar.

Seinni mynd:

Hvað nefnist hundategund þessi?

Almennar spurningar: 

  1. Hver sendi frá sér ljóðabókina Blóðhófnir fyrir rúmum áratug?
  2. Rosalegt ferlíki kom siglandi að sunnan og rakst á land. Eftir áreksturinn stóðu og standa enn mestu  og hæstu fellingar og beyglur í heiminum, sennilega bara frá upphafi. Hvað var ferlíkið?
  3. Hvað er nefndur sá konungur Húna sem mest herjaði á Rómaveldi fyrir rúmum 1.500 árum?
  4. Hachikō hét dýr eitt sem varð frægt í Japan, svo meira að segja var reist stytta af dýrinu og gerð um það bíómynd. Af hvaða dýrategund var Hachikō?
  5. Þrír víkingar voru samkvæmt sögum þeir fyrstu af norrænum mönnum sem komu til Íslands. Naddoddur hét einn, Hrafna-Flóki annar en hvað hét sá þriðji?
  6. Ritstjóri Morgunblaðsins til áratuga lést á dögunum. Hvað hét hann?
  7. Í hvaða fræðigrein er fjallað um sínus, kósínus og tangens?
  8. Hvað hét trommuleikari The Rolling Stones?
  9. Í hvaða sjónvarpsþáttum sló James Gandolfini í gegn?
  10. Hvaða …
Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár