Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 12. apríl 2024: Hvað heitir karlinn með byssuna, og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 12. apríl.

Spurningaþraut Illuga 12. apríl 2024: Hvað heitir karlinn með byssuna, og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvað heitir karlinn með byssuna? Eftirnafn hans dugar.

Seinni mynd:

Hvað nefnist hundategund þessi?

Almennar spurningar: 

  1. Hver sendi frá sér ljóðabókina Blóðhófnir fyrir rúmum áratug?
  2. Rosalegt ferlíki kom siglandi að sunnan og rakst á land. Eftir áreksturinn stóðu og standa enn mestu  og hæstu fellingar og beyglur í heiminum, sennilega bara frá upphafi. Hvað var ferlíkið?
  3. Hvað er nefndur sá konungur Húna sem mest herjaði á Rómaveldi fyrir rúmum 1.500 árum?
  4. Hachikō hét dýr eitt sem varð frægt í Japan, svo meira að segja var reist stytta af dýrinu og gerð um það bíómynd. Af hvaða dýrategund var Hachikō?
  5. Þrír víkingar voru samkvæmt sögum þeir fyrstu af norrænum mönnum sem komu til Íslands. Naddoddur hét einn, Hrafna-Flóki annar en hvað hét sá þriðji?
  6. Ritstjóri Morgunblaðsins til áratuga lést á dögunum. Hvað hét hann?
  7. Í hvaða fræðigrein er fjallað um sínus, kósínus og tangens?
  8. Hvað hét trommuleikari The Rolling Stones?
  9. Í hvaða sjónvarpsþáttum sló James Gandolfini í gegn?
  10. Hvaða …
Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár