Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hælisleitendum hríðfækkar en samt vill Bjarni herða reglurnar

„Við vilj­um taka betri stjórn á landa­mær­un­um,“ sagði Bjarni Bene­dikts­son þeg­ar hann tók við hlut­verki for­sæt­is­ráð­herra síð­ast­lið­inn þriðju­dag. Í gegn­um landa­mær­in hafa þó ein­ung­is 245 hæl­is­leit­end­ur kom­ið á ár­inu sem ekki eru frá Úkraínu.

Hælisleitendum hríðfækkar en samt vill Bjarni herða reglurnar

Fjöldi hælisumsókna sem bárust á fyrstu þremur mánuðum þessa árs var 58% minni en á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs. 63% umsóknanna sem borist hafa í ár eru frá hóp sem fær nánast skilyrðislaust vernd hér: úkraínskum ríkisborgurum. Aðeins 245 hafa komið frá öðrum löndum.

Samt er það áfram forgangsmál ríkisstjórnarinnar að herða reglur í kringum hóp hælisleitenda, eins og nýr forsætisráðherra – Bjarni Benediktsson – sagði á blaðamannafundi í Hörpu í vikunni. „Við viljum taka betri stjórn á landamærunum,“ bætti ráðherrann við. 

Á síðustu tveimur árum var yfirgnæfandi fjöldi hælisumsókna frá hópum sem íslensk stjórnvöld ákváðu að taka nánast skilyrðislaust á móti: Úkraínumönnum og Venesúelabúum. Áfram er framkvæmdin eins með Úkraínumenn, í það minnsta næsta árið, en hið sama er ekki hægt að segja um Venesúelabúana. Af þeim 655 sem hafa sótt um vernd það sem af er ári hafa 410 verið frá Úkraínu, 94 frá Venesúela og 30 …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HKG
    Hans Kristján Guðmundsson skrifaði
    Nú ɓíðum við óþreyjufull eftir því að VG sprengi stjórnina
    1
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Bjarna liggur á að fá norsku exit gæana og annan útlendan glæpalýð til að kaupa. Hann veit sem er að hann verður aldrei aftur í þessu kjörna embætti til að ræna okkur sér og sínum afkomendum til hagsbótar. Skítt með okkur, þennan ruslaralýð og hælisleitendur. Við erum að trufla hann. Þið heyrðuð vonandi hversu áköf Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra, þar sem hún með sínum stingandi augum segir blákalt að það ríði á að halda áfram að selja ríkiseigur. Þeir sem styðja þetta lið eru annaðhvort hagsmunaaðilar eða langt undir meðalgreind, nema hvort tveggja sé.
    1
  • EK
    Elísabet Kjárr skrifaði
    Ó, bara að þjóðin kjósi annað en Eimreiðarelítuna. Það hefur komið illkvittnilega ó óvart að sjálfstæðisflokkurinn sé kosinn í meirihluta síðustu tvennar kosningar. En við höldum í vonina um að rasismi, spilling og eiginhagsmunasemi verði kosin burt næst.
    4
    • ÁH
      Ásmundur Harðarson skrifaði
      Sjálfstæðisflokkurinn fékk um 24% atkvæða í síðustu kosningum og var þess vegna ekki "kosinn í meirihluta". VG ákváðu hins vegar að taka þátt í ríkistjórn til hægri frekar en vinstri eins og eðlilegt hefði verið miðað við úrslit kosninganna.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár