Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Mesta listaverkarán sögunnar

Á veggj­um þekkts lista­safns í Bost­on má sjá 13 tóma mynd­aramma. Mynd­un­um úr römm­un­um var stol­ið fyr­ir 34 ár­um og hafa ekki fund­ist. Næt­ur­vörð­ur á safn­inu hef­ur alla tíð leg­ið und­ir grun um að­ild að mál­inu, sem er tal­ið mesta lista­verkarán sög­unn­ar. Hann lést fyr­ir nokkr­um vik­um.

Nafn Richards Abath klingir líklega ekki bjöllum hjá mörgum. Lögreglan í Boston í Massachusetts, bandaríska alríkislögreglan (FBI), hópur einkaspæjara, og bandarískir blaðamenn þekkja hins vegar þetta nafn mætavel. Þau kynni ná aftur til aðfaranætur 18. mars árið 1990. Daginn áður var mikið um dýrðir í borginni þar sem fagnað var degi heilags Patreks 17. mars, sem að þessu sinni bar upp á laugardag. 

Umrædda nótt voru tveir verðir á vakt í Isabella Stewart Gardner-listasafninu, skammt frá miðborg Boston. Safnið hafði lengi átt í rekstrarerfiðleikum og af þeim sökum var gæsla í lágmarki. Öryggiskerfið var sömuleiðis mjög ófullkomið og aðeins einn „neyðarhnappur“ sem gerði lögreglu viðvart, væri ýtt á hann. Hnappurinn var í varðaherberginu, sem glerveggur skildi frá anddyrinu (eins konar forstofu). Richard Abath var staddur í varðaherberginu þegar bankað var á útihurðina, þá var klukkan rúmlega eitt.

Klæddir sem lögregluþjónar

Við dyrnar …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár