Árið var bara 1996 og nútíminn lúrði í uppsiglingu þegar Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, fjármagnaði kornung háa fjárupphæð upp á eigið sjálfdæmi til að safna saman krökkum í Önundarfirði á Vestfjörðum og leiðbeina þeim í leiklist.
Þetta var sumarið eftir snjóflóðið á Flateyri og meira en rúmu ári eftir snjóflóðið á Súðavík.
Hún vildi gera eitthvað fyrir ungmenni á Vestfjörðum í kjölfar þeirra hörmunga sem snjóflóðin voru.
Strax þá trú þeirri sannfæringu að aðgengi að menningu valdefli manneskjuna á þann hátt að hún geti orðið öflugri þátttakandi í samfélaginu. Hún leigði Holt í Önundarfirði og réð matráðskonu, auk þess að fara í ferðalag með ungmennin um Vestfirði þar sem þau sýndu eigin leiksýningu á tíu stöðum.
Sumarið eftir snjóflóðið
Það var þá sem undirrituð kynntist henni fyrst á sumarkvöldi, sjálf að slíta unglingsskónum þegar hún villtist inn á námskeiðið á einhverju flandri um fjörðinn og hreifst …
Athugasemdir