Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gefa ekki kost á sér í landsliðið vegna þátttökukostnaðar

Hækk­andi verð­lag á keppn­is­ferð­um Ís­hokkí­s­am­bands Ís­lands hef­ur haft þau áhrif að lands­liðs­menn ÍHÍ þurfa að greiða 45.000 krónu þátt­töku­gjald. „Strák­ar í A-lands­liði karla hafa lýst því yf­ir að þeir muni ekki gefa kost á sér í lands­lið­ið út af þess­um sök­um, “ seg­ir Helgi Páll Þór­is­son, formað­ur ÍHÍ.

Gefa ekki kost á sér í landsliðið vegna þátttökukostnaðar
Söfnuðu saman fjármagninu A-landslið kvenna tók þá ákvörðun að safna fjármagninu sem til þurfti í sameiningu sem lið. Mynd: Íshokkísamband Íslands

Í mars samþykkti stjórn Íshokkísambandsins Íslands (ÍHÍ) kostnaðarþátttöku karla- og kvennalandsliða sambandsins. Hver liðsmaður mun greiða 45.000 krónur þetta árið. „Það hefur verið þannig undanfarin ár að A-landsliðsfólkið hefur ekki verið að greiða ferðakostnað eða annan kostnað sem er í kringum landsliðið,“ segir Helgi Páll Þórisson, formaður ÍHÍ, meðal annars vegna góðrar fjárhagsstöðu Íshokkísambandsins undanfarin ár.

Á seinasta ári fóru liðin í keppnisferðir sem kostuðu töluvert meira en upphaflegar áætlanir gerður ráð fyrir, „sem gerir það að verkum að fjárhagsstaða sambandsins í dag er bara verulega slæm“. Helgi segir að þessar 45.000 krónur sem hver liðsmaður á að greiða sé rétt tæplega 30 prósent af ferðakostnaði sem fellur á hvern leikmann.

Kvennalandsliðið mun keppa í Andorra í byrjun apríl og karlalandsliðið er á leið til Serbíu seinni hluta apríl. Kostnaðarþátttaka leikmannanna fer upp í kostnað við þessar ferðir. 

„Miðað við umfangið hjá okkur í Íshokkísambandinu þá eru styrkir úr afrekssjóði …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SS
    Sveinn Sveinbjörnsson skrifaði
    Í feb. 2024 fóru landsliðin í bogfimi á EM í bogfimi til Króatíu og þurfti hver þáttakandi að borga 200.000 plús með sér.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár