„Íslenskir gerendur nýta sér neyð þessara kvenna“

Kon­ur úr hópi flótta­fólks, til að mynda sem hafa þurft að flýja Palestínu og Úkraínu, eru með­al þeirra sem hafa þurft að leita í Kvenna­at­hvarf­ið. Eng­in fræðsla er um heim­il­isof­beldi á skyldu­nám­skeið­um fyr­ir flótta­fólk hjá fjöl­menn­ing­ar­deild Vinnu­mála­stofn­un­ar.

„Íslenskir gerendur nýta sér neyð þessara kvenna“
Íslenskir og erlendir Þeir sem beita konur á flótta ofbeldi eru eru bæði íslenskir menn sem nýta sér neyð þeirra og makar þeirra frá heimalandinu. Mynd: Shutterstock

„Hingað koma alveg konur sem eru umsækjendur um alþjóðlega vernd eða eru flóttafólk. Langstærsti hópur kvenna sem kemur í Kvennaathvarfið eru konur eins og ég og þú, en þær eru alveg þarna inn á milli,“ segir Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfs.

„Það er töluvert af málum þar sem íslenskir gerendur eru að nýta sér neyð þessara kvenna, það eru þá yfirleitt konur sem koma hingað einar, en það eru líka mál sem snúast um klassískt heimilisofbeldi. Við hjá Kvennaathvarfinu finnum vissulega að þessar konur eru oft mjög týndar og vita ekki hvert þær eiga að leita,“ segir hún.

„Þessar konur eru oft mjög týndar og vita ekki hvert þær eiga að leita“

Linda bendir á að margar þeirra kvenna sem hafa flúið heimaland sitt og þurfa síðan að flýja heimili sitt á Íslandi vegna ofbeldis hafi ekki fengið neina fræðslu um réttindi sín eða hvaða aðstoð þær geta fengið. Sumar …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár