Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Íslenskir gerendur nýta sér neyð þessara kvenna“

Kon­ur úr hópi flótta­fólks, til að mynda sem hafa þurft að flýja Palestínu og Úkraínu, eru með­al þeirra sem hafa þurft að leita í Kvenna­at­hvarf­ið. Eng­in fræðsla er um heim­il­isof­beldi á skyldu­nám­skeið­um fyr­ir flótta­fólk hjá fjöl­menn­ing­ar­deild Vinnu­mála­stofn­un­ar.

„Íslenskir gerendur nýta sér neyð þessara kvenna“
Íslenskir og erlendir Þeir sem beita konur á flótta ofbeldi eru eru bæði íslenskir menn sem nýta sér neyð þeirra og makar þeirra frá heimalandinu. Mynd: Shutterstock

„Hingað koma alveg konur sem eru umsækjendur um alþjóðlega vernd eða eru flóttafólk. Langstærsti hópur kvenna sem kemur í Kvennaathvarfið eru konur eins og ég og þú, en þær eru alveg þarna inn á milli,“ segir Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfs.

„Það er töluvert af málum þar sem íslenskir gerendur eru að nýta sér neyð þessara kvenna, það eru þá yfirleitt konur sem koma hingað einar, en það eru líka mál sem snúast um klassískt heimilisofbeldi. Við hjá Kvennaathvarfinu finnum vissulega að þessar konur eru oft mjög týndar og vita ekki hvert þær eiga að leita,“ segir hún.

„Þessar konur eru oft mjög týndar og vita ekki hvert þær eiga að leita“

Linda bendir á að margar þeirra kvenna sem hafa flúið heimaland sitt og þurfa síðan að flýja heimili sitt á Íslandi vegna ofbeldis hafi ekki fengið neina fræðslu um réttindi sín eða hvaða aðstoð þær geta fengið. Sumar …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár