Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þú átt ekki að þrífa mig! Þú átt að þrífa pallinn!“ - Tiktok myndbönd

Lít­ill strák­ur herm­ir eft­ir gang­andi veg­far­anda í göngu­túr og ann­ar spraut­ar vatni yf­ir pabba sinn. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar tók sam­an nokk­ur mynd­bönd sem gripu auga hans á sam­fé­lags­miðl­in­um Tikt­ok í vik­unni.

„Þú átt ekki að þrífa mig! Þú átt að þrífa pallinn!“ - Tiktok myndbönd
Tiktok myndbönd Í göngutúr með mömmu sinni og hinn sprautar vatni yfir pabba sinn. Mynd: Samsett

Íslenskir Tiktok notendur eru duglegir að deila myndböndum úr sínu daglega lífi á samfélagsmiðlinum. Hér að neðan eru nokkur Íslensk myndbönd sem gripu athygli blaðamanns Heimildarinnar í vikunni.

Herma eftir fólki í göngutúr

Í myndbandinu hér að neðan er ungur herramaður í göngutúr með mömmu sinni. Á undan þeim gengur kona og fer litli maðurinn að herma eftir göngulagi konunnar. 

Gleymdi að fara úr bílnum

Áhrifavaldurinn Vigdís Ósk Howser Harðardóttir fór með bílinn sinn í smurningu. Vigdís gleymdi þó að fara úr bílnum áður en að bílnum var lyft upp á lyftunni.  „Ég er í loftinu, inn í bílnum.“ 

Fór bara aftur heim

Hildur Bjarney Torfadóttir „fann ekki bílastæði í vinnunni í morgun, fór bara aftur heim. Lítur út fyrir að það sé nóg af fólki mætt.

Átti að þrífa pallinn

„Þú átt ekki að þrífa mig! Þú átt að þrífa pallinn!“ Í stað þess að þrífa pallinn sprautar litli strákurinn pabba sinn.

Friðrik Dór talar um „mikilvægi trausts í samböndum

„Ég er svo þakklátur fyrir allt traustið í mínu sambandi og þá kannski sérstaklega traustið sem Lísa ber til mín varðandi að taka pappírinn alltaf síðustu metrana,“ segir Friðrik Dór.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu