Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Alvöru íslensk menning

Heiða Ei­ríks mætti í Norð­ur­ljósa­sal Hörpu á úr­slita­kvöld Mús­íktilrauna 2024 og fagn­aði dúndr­inu sem bætt­ist við ís­lenska menn­ingu og kvöld­ið var vitn­is­burð­ur um.

Alvöru íslensk menning
Eló Elísabet Guðnadóttir frá Vestmannaeyjum – fagnar öðru sæti.

Við erum stödd í Norðurljósasal Hörpu á úrslitakvöldi Músiktilrauna 2024 sem hefst að þessu sinni klukkan 17.00. Það er eins og þessi hljómsveitakeppni sé búin að vera að sækja í sig veðrið síðustu ár. Ólafur Páll kynnir hefur réttilega bent á að í ár keppi 43 hljómsveitir um að komast í úrslit en á meðan heimsfaraldur geisaði og árin á eftir hafi aðeins dregið úr umsóknum, sem fóru þó aldrei niður fyrir rúmlega þrjátíu.

Keppnin var fyrst haldin árið 1982 í félagsmiðstöðinni Tónabær að áeggjan Jóhanns G. Jóhannssonar tónlistarmanns og hefur hann því árlega bein áhrif á íslenskt grasrótartónlistarlíf. Hún hefur tvisvar fallið niður: Einu sinni í kennaraverkfalli og svo Covid-árið 2020. Keppnin er því 42 ára gömul en þetta eru samt fertugustu Músiktilraunirnar. Sumir mæta alltaf en fleiri og fleiri  eru að átta sig á því hversu  góð skemmtun þetta er því það er uppselt. Meira að segja þau …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár