Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Alvöru íslensk menning

Heiða Ei­ríks mætti í Norð­ur­ljósa­sal Hörpu á úr­slita­kvöld Mús­íktilrauna 2024 og fagn­aði dúndr­inu sem bætt­ist við ís­lenska menn­ingu og kvöld­ið var vitn­is­burð­ur um.

Alvöru íslensk menning
Eló Elísabet Guðnadóttir frá Vestmannaeyjum – fagnar öðru sæti.

Við erum stödd í Norðurljósasal Hörpu á úrslitakvöldi Músiktilrauna 2024 sem hefst að þessu sinni klukkan 17.00. Það er eins og þessi hljómsveitakeppni sé búin að vera að sækja í sig veðrið síðustu ár. Ólafur Páll kynnir hefur réttilega bent á að í ár keppi 43 hljómsveitir um að komast í úrslit en á meðan heimsfaraldur geisaði og árin á eftir hafi aðeins dregið úr umsóknum, sem fóru þó aldrei niður fyrir rúmlega þrjátíu.

Keppnin var fyrst haldin árið 1982 í félagsmiðstöðinni Tónabær að áeggjan Jóhanns G. Jóhannssonar tónlistarmanns og hefur hann því árlega bein áhrif á íslenskt grasrótartónlistarlíf. Hún hefur tvisvar fallið niður: Einu sinni í kennaraverkfalli og svo Covid-árið 2020. Keppnin er því 42 ára gömul en þetta eru samt fertugustu Músiktilraunirnar. Sumir mæta alltaf en fleiri og fleiri  eru að átta sig á því hversu  góð skemmtun þetta er því það er uppselt. Meira að segja þau …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár