Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Alvöru íslensk menning

Heiða Ei­ríks mætti í Norð­ur­ljósa­sal Hörpu á úr­slita­kvöld Mús­íktilrauna 2024 og fagn­aði dúndr­inu sem bætt­ist við ís­lenska menn­ingu og kvöld­ið var vitn­is­burð­ur um.

Alvöru íslensk menning
Eló Elísabet Guðnadóttir frá Vestmannaeyjum – fagnar öðru sæti.

Við erum stödd í Norðurljósasal Hörpu á úrslitakvöldi Músiktilrauna 2024 sem hefst að þessu sinni klukkan 17.00. Það er eins og þessi hljómsveitakeppni sé búin að vera að sækja í sig veðrið síðustu ár. Ólafur Páll kynnir hefur réttilega bent á að í ár keppi 43 hljómsveitir um að komast í úrslit en á meðan heimsfaraldur geisaði og árin á eftir hafi aðeins dregið úr umsóknum, sem fóru þó aldrei niður fyrir rúmlega þrjátíu.

Keppnin var fyrst haldin árið 1982 í félagsmiðstöðinni Tónabær að áeggjan Jóhanns G. Jóhannssonar tónlistarmanns og hefur hann því árlega bein áhrif á íslenskt grasrótartónlistarlíf. Hún hefur tvisvar fallið niður: Einu sinni í kennaraverkfalli og svo Covid-árið 2020. Keppnin er því 42 ára gömul en þetta eru samt fertugustu Músiktilraunirnar. Sumir mæta alltaf en fleiri og fleiri  eru að átta sig á því hversu  góð skemmtun þetta er því það er uppselt. Meira að segja þau …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár