Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gætu nýtt rússneskar eignir til að fjármagna stríðsrekstur Úkraínu

Evr­ópu­sam­band­ið skoð­ar nú að gera hagn­að af fryst­um rúss­nesk­um eign­um í Evr­ópu upp­tæk­an og nota hann til að fjár­magna stríð­ið í Úkraínu. Upp­hæð­in gæti ver­ið um 534 millj­arð­ar króna í ár.

Gætu nýtt rússneskar eignir til að fjármagna stríðsrekstur Úkraínu

Evrópusambandið gæti gert 27 milljarða evra, eða því sem nemur fjórum billjónum íslenskra króna, af frystum eignum rússneska ríkisins og notað peningana til að fjármagna stríðið í Úkraínu. 

Að sögn The Guardian er framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) tilbúin að leggja fram frumvarp þess efnis fyrir aðildarríki sambandsins bráðlega, jafnvel fyrir fund forsætisráðherra þeirra í Brussel næstkomandi fimmtudag.

Um 300 milljarðar Bandaríkjadala, eða um 41 billjón króna, í eigu rússneska seðlabankans hafa verið frystir á Vesturlöndum. Eignirnar samanstanda mestmegnis af erlendum gjaldeyri, gulli og ríkisskuldabréfum.  

The Guardian hefur eftir háttsettum embættismanni innan ESB að innistæður sem geymdar eru í Evrópu muni skila af sér 15 til 20 milljörðum punda í hagnað árin 2024–2027. Eru það á milli 2,6 og 3,5 billjónir króna. Talið er að innistæðurnar muni skila því sem nemur 356 til 534 milljörðum króna í hagnað árið 2024. Peningarnir gætu síðan farið beint til Úkraínu. 

Embættismenn ESB eru vongóðir um …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SH
    Sveinbjörn Halldórsson skrifaði
    Þessa reglu ber að festa í alþjóðalög: Sú þjóð sem ræðst á aðra fullvalda þjóð skal borga fullar skaðabætur meðan á átökum stendur og einnig eftir að þeim linnir. Þær skaðabætur skulu vera óafturkræfar enda eru þær óháðar því hvernig átökunum lyktar
    0
  • Axel Axelsson skrifaði
    þjófar . . .
    -1
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Ekki spurning!
    Borðleggjandi dæmi.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
6
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu