Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Gætu nýtt rússneskar eignir til að fjármagna stríðsrekstur Úkraínu

Evr­ópu­sam­band­ið skoð­ar nú að gera hagn­að af fryst­um rúss­nesk­um eign­um í Evr­ópu upp­tæk­an og nota hann til að fjár­magna stríð­ið í Úkraínu. Upp­hæð­in gæti ver­ið um 534 millj­arð­ar króna í ár.

Gætu nýtt rússneskar eignir til að fjármagna stríðsrekstur Úkraínu

Evrópusambandið gæti gert 27 milljarða evra, eða því sem nemur fjórum billjónum íslenskra króna, af frystum eignum rússneska ríkisins og notað peningana til að fjármagna stríðið í Úkraínu. 

Að sögn The Guardian er framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) tilbúin að leggja fram frumvarp þess efnis fyrir aðildarríki sambandsins bráðlega, jafnvel fyrir fund forsætisráðherra þeirra í Brussel næstkomandi fimmtudag.

Um 300 milljarðar Bandaríkjadala, eða um 41 billjón króna, í eigu rússneska seðlabankans hafa verið frystir á Vesturlöndum. Eignirnar samanstanda mestmegnis af erlendum gjaldeyri, gulli og ríkisskuldabréfum.  

The Guardian hefur eftir háttsettum embættismanni innan ESB að innistæður sem geymdar eru í Evrópu muni skila af sér 15 til 20 milljörðum punda í hagnað árin 2024–2027. Eru það á milli 2,6 og 3,5 billjónir króna. Talið er að innistæðurnar muni skila því sem nemur 356 til 534 milljörðum króna í hagnað árið 2024. Peningarnir gætu síðan farið beint til Úkraínu. 

Embættismenn ESB eru vongóðir um …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SH
    Sveinbjörn Halldórsson skrifaði
    Þessa reglu ber að festa í alþjóðalög: Sú þjóð sem ræðst á aðra fullvalda þjóð skal borga fullar skaðabætur meðan á átökum stendur og einnig eftir að þeim linnir. Þær skaðabætur skulu vera óafturkræfar enda eru þær óháðar því hvernig átökunum lyktar
    0
  • Axel Axelsson skrifaði
    þjófar . . .
    -1
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Ekki spurning!
    Borðleggjandi dæmi.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
6
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár