Sigríður þróaði sérstaka aðferð við að hjálpa veikum börnum á spítala við að tjá sig. Um líðan sína, tilfinningar og hugsanir,“ segir Ágústa um Sigríði Björnsdóttur. En aftan á bókinni Art can heal (Listin getur heilað) má lesa þessi orð Ágústu: Þú setur tilfinningar í myndina á meðan þú vinnur að henni, myndin sjálf er eins konar þerapisti sem býr inna með þér.
Þegar Sigríður útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands, árið 1952, fannst henni vanta svo mikið að veik og fötluð börn fengju að kynnast myndlist.
„Svo hún fór í starfsnám til London um sumarið til að læra að vinna með veikum börnum á spítala. Þá sá hún hvað krakkarnir voru lokuð og …
Athugasemdir