Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Ég teiknaði hyldýpi – en ég réði við það: Myndlist sem tæki til að skoða eigin huga og tilfinningar

Ág­ústa Odds­dótt­ir hlaut sér­staka við­ur­kenn­ingu á út­gefnu efni um mynd­list þeg­ar Ís­lensku mynd­list­ar­verð­laun­in voru af­hent. Við­ur­kenn­ing­una hlaut hún fyr­ir bók­ina Art Can Heal, sem er um list­þerapíu og starf Sig­ríð­ar Björns­dótt­ur. Bók­in er listi­leg­ur grip­ur, bók­verk frem­ur en hefð­bund­in bók, en hún kom út á ensku. En hver er Sig­ríð­ur Björns­dótt­ir?

Ég teiknaði hyldýpi – en ég réði við það: Myndlist sem tæki til að skoða eigin huga og tilfinningar
Sigríður, Ágústa og Egill – að skeggræða yfir kaffisopa.

Sigríður þróaði sérstaka aðferð við að hjálpa veikum börnum á spítala við að tjá sig. Um líðan sína, tilfinningar og hugsanir, segir Ágústa um Sigríði Björnsdóttur. En aftan á bókinni Art can heal (Listin getur heilað) má lesa þessi orð Ágústu: Þú setur tilfinningar í myndina á meðan þú vinnur að henni, myndin sjálf er eins konar þerapisti sem býr inna með þér.

Þegar Sigríður útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands, árið 1952, fannst henni vanta svo mikið að veik og fötluð börn fengju að kynnast myndlist.

Svo hún fór í starfsnám til London um sumarið til að læra að vinna með veikum börnum á spítala. Þá sá hún hvað krakkarnir voru lokuð og …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár