Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Einkenni ADHD hafa leitt til sambandsslita

Full­orðn­ir ein­stak­ling­ar með ADHD standa frammi fyr­ir ýms­um áskor­un­um í para­sam­bönd­um vegna hamlandi ein­kenna og sam­skipta­örð­ug­leika sem skort­ir fræðslu og þekk­ingu á. Þetta sýna nið­ur­stöð­ur meist­ara­rit­gerð­ar Júlíu Helgu Jak­obs­dótt­ur. ADHD sam­tök­in vilja bregð­ast við ákalli um aukna fræðslu og hef­ur Krist­björg Kona Kristjáns­dótt­ir stað­ið fyr­ir nám­skeið­um um ADHD í nán­um sam­bönd­um.

Einkenni ADHD hafa leitt til sambandsslita
ADHD á fullorðinsárum Júlía Helga Jakobsdóttir er ekki með þessi klassísku ADHD-einkenni og setti upp ákveðna grímu þar til hún fékk loks greiningu, 22 ára. „Ég átti oft erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum mínum og var með mikinn mótþróa, en þá var ADHD ekki eins mikið í umræðunni og í dag.“ Mynd: Golli

Eigin reynsla Júlíu Helgu Jakobsdóttur af athyglisbresti með ofvirkni, ADHD, var kveikjan að meistaraverkefni hennar í félagsráðgjöf til starfsréttinda þar sem hún skoðar áhrif ADHD á parasambönd fullorðinna einstaklinga. „Ég var ekki með þessi klassísku ADHD einkenni og kunni að setja upp grímu í ákveðnum aðstæðum líkt og í skóla,“ segir Júlía, sem var 22 ára þegar hún fékk staðfesta greiningu. 

Meistaraverkefni Júlíu er eigindleg rannsókn þar sem hún tók viðtöl við þrjá karlmenn og sjö konur á þrítugs- og fertugsaldri sem eiga það sameiginlegt að vera greind með ADHD, hafa verið í parasambandi og búa eða hafa búið með maka. „Kveikjan að þessu viðfangsefni réðst af áhuga mínum á parasamböndum og þeirri persónulegri reynslu að vera sjálf greind með ADHD. Auk þess hefur umfjöllunin um ADHD verið áberandi í umræðunni innan samfélagsins undanfarin ár en lítið hefur borið á umfjöllun um áhrif ADHD á parasambönd fullorðinna,“ segir Júlía. …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár