Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Fyrsta undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Skráargat inní framtíðina

Sumt breyt­ist aldrei en er samt sí­breyti­legt, rétt eins og læk­ur­inn sem mað­ur stíg­ur í á sama stað en er þó alltaf nýr. Þannig eru Mús­íktilraun­ir – skrif­ar mús­íkspek­úl­ant­inn Heiða Ei­ríks­dótt­ir sem rýn­ir í og fjall­ar um Mús­íktilraun­ir í ár. Hér er fyrsti hluti.

<span>Fyrsta undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024:</span> Skráargat inní framtíðina
Músíktilraunir Tryllingur og tónar!

Rokk er í tísku, rokk fer úr tísku, rappið kemur og fer, indítónlist blandast djassi, teknó blandast heimstónlist. Það er engin leið að vita fyrir fram hvernig hljómsveitir spila á Músíktilraunum, þessari langlífu hljómsveitakeppni sem hefur verið nær árviss viðburður síðan árið 1982, en það er alltaf gaman. Við tónlistarnördarnir hlökkum til í marga mánuði og teljum niður dagana og klukkustundirnar þegar stundin rennur loksins upp. Hvers vegna er svona gaman að fylgjast með þessari keppni? Við því er ekkert eitt svar, en fyrir mig er þetta eins og skráargat inní framtíðina þar sem öll flóra framtíðartónlistarfólk er að feta sín fyrstu spor og finna sinn tón og sína rödd. Það var því glaður tónlistarnörd sem kom sér þægilega fyrir í Norðurljósasal Hörpu.

Salurinn stóð sig vel

Hljómsveitin Ágúst taldi fyrst í. Hún skartar syngjandi bræðrum sem báðir hafa flottar raddir og radda líka vel. Tónlistin er aðgengilegt popp-rokk og …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu:  Fjölþáttakrísa  siðmenningarinnar
6
Greining

Atlants­hafs­banda­lag­ið í sinni mestu krísu: Fjöl­þáttakrísa sið­menn­ing­ar­inn­ar

Atlants­hafs­banda­lag­ið Nató er í sinni mestu krísu frá upp­hafi og er við það að lið­ast í sund­ur. Banda­rík­in, stærsti og sterk­asti að­ili banda­lags­ins, virð­ast mögu­lega ætla að draga sig út úr varn­ar­sam­starf­inu. Þau ætla, að því er best verð­ur séð, ekki leng­ur að sinna því hlut­verki að vera leið­togi hins vest­ræna eða frjálsa heims. Ut­an­rík­is­stefna þeirra sem nú birt­ist er ein­hvers kon­ar blanda af henti­stefnu og nýrri ný­lendu­stefnu með auð­linda-upp­töku. Fjöl­þáttakrísa (e. polycris­is) ræð­ur ríkj­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár