Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fyrsta undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Skráargat inní framtíðina

Sumt breyt­ist aldrei en er samt sí­breyti­legt, rétt eins og læk­ur­inn sem mað­ur stíg­ur í á sama stað en er þó alltaf nýr. Þannig eru Mús­íktilraun­ir – skrif­ar mús­íkspek­úl­ant­inn Heiða Ei­ríks­dótt­ir sem rýn­ir í og fjall­ar um Mús­íktilraun­ir í ár. Hér er fyrsti hluti.

<span>Fyrsta undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024:</span> Skráargat inní framtíðina
Músíktilraunir Tryllingur og tónar!

Rokk er í tísku, rokk fer úr tísku, rappið kemur og fer, indítónlist blandast djassi, teknó blandast heimstónlist. Það er engin leið að vita fyrir fram hvernig hljómsveitir spila á Músíktilraunum, þessari langlífu hljómsveitakeppni sem hefur verið nær árviss viðburður síðan árið 1982, en það er alltaf gaman. Við tónlistarnördarnir hlökkum til í marga mánuði og teljum niður dagana og klukkustundirnar þegar stundin rennur loksins upp. Hvers vegna er svona gaman að fylgjast með þessari keppni? Við því er ekkert eitt svar, en fyrir mig er þetta eins og skráargat inní framtíðina þar sem öll flóra framtíðartónlistarfólk er að feta sín fyrstu spor og finna sinn tón og sína rödd. Það var því glaður tónlistarnörd sem kom sér þægilega fyrir í Norðurljósasal Hörpu.

Salurinn stóð sig vel

Hljómsveitin Ágúst taldi fyrst í. Hún skartar syngjandi bræðrum sem báðir hafa flottar raddir og radda líka vel. Tónlistin er aðgengilegt popp-rokk og …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár