Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Myndband: Biden flutti þrumuræðu

Stefnuræða Banda­ríkja­for­seta var flutt fyr­ir banda­ríska þing­inu í gær. Biden vakti at­hygli fyr­ir að vera óvenju orku­mik­ill og af­ar gagn­rýn­inn á fram­ferði Don­ald Trumps. Kosn­inga­bar­átt­an hef­ur nú haf­ist að fullu, en kos­ið verð­ur í nóv­em­ber.

Stefnuræða Bidens Bandaríkjaforseti gagnrýndi forvera sinn í embætti harðlega

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fór með þrumuræðu fyrir bandaríska þingið í gærkvöldi. Biden nefndi Trump aldrei á nafn en vísaði stöðugt til hans sem forvera sinn og gagnrýndi hann harðlega ásamt því að undirstrika hin mörgu mál sem Biden hefur tekist að koma í gegnum þingið í forsetatíð sinni.

Öfugt við skynjun margra, innan Bandaríkjanna og utan, hefur Biden tekist ágætlega við að ná markmiðum sínum og helstu stefnumálum í gegnum Bandaríkjaþing sem er frægt orðið fyrir króníska getu sína við að stöðva öll mál. Forsetanum hefur þó tekist illa að selja kjósendum þá staðreynd, enda er óánægjan með störf Bidens mikil. Verðbólga hefur leikið marga grátt og situr enn í kjósendum ef marka má kannanir, þrátt fyrir að hún hafi lækkað hratt á síðasta ári og er nú lægri en í flestum ríkjum Evrópu.

Stefnuræða Bidens snerist þannig að miklu leyti um að sannfæra óánægja kjósendur og óákveðna um árangurinn …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár