Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Stoppaður 23 sinnum af lögreglu á þremur mánuðum

Ný meist­ara­rit­gerð í Há­skóla Ís­lands seg­ir frá nið­ur­stöð­um við­tals­rann­sókn­ar við albanska inn­flytj­end­ur á Ís­landi og skertu trausti þeirra til lög­regl­unn­ar. All­ir við­mæl­end­urn­ir hafa reglu­lega ver­ið stopp­að­ir af lög­reglu án sýni­legr­ar ástæðu og lýsa þannig of-lög­gæslu sem jaðri við áreiti, ásamt þeim for­dóm­um sem þeir upp­lifa oft frá sam­fé­lag­inu. Rann­sak­andi seg­ir fræðslu lyk­il­inn að því að hindra út­skúf­un hópa í sam­fé­lag­inu.

Stoppaður 23 sinnum af lögreglu á þremur mánuðum

Tíð stopp í umferðinni, óhóflegar kröfur um framvísun skilríkja, bankareikninga og ítarupplýsinga, leitir á fórum, farartækjum og heimilum, ásamt hörku og ókurteisi, eru meðal þess sem albanskir innflytjendur lýsa í upplifun sinni af samskiptum við lögreglu á Íslandi. Þar að auki treysta þau síður lögreglu og hafa slæma reynslu af þjónustu lögreglu þegar kemur að því að þau leiti sér hjálpar sjálf. Þá verða þau reglulega fyrir fordómum frá samfélaginu, bæði persónulega og í orðræðu fjölmiðla. Þetta kemur fram í nýrri meistararitgerð, Traust innflytjenda til lögreglu – Upplifun Albana af íslensku lögreglunni, eftir Bryndísi Jónsdóttur meistaranema í afbrotafræði við Háskóla Íslands undir leiðbeinslu Helga Gunnlaugssonar og Eyrúnar Eyþórsdóttur.

Bryndís Jónsdóttir

Bryndís framkvæmdi rannsókn með djúpviðtölum við sjö albanska innflytjendur til að kanna afstöðu þeirra til og upplifun af löggæslu hér á landi. Rannsóknir víða um heim hafa sýnt að traust innflytjenda til lögreglu er yfirleitt minna en traust innlendra. …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Stendur það utan á fólki , hverrar þjóðar það sé?🙄
    0
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Staðreyndin er samt sú að við mörladar erum aldir upp að miklu leyti við útlendinga hæðslu.
    3
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Ílla ígrunduð grein!
    Alhæfing út frá litlu úrtaki einstaklinga frá einni þjóð!
    Óvenjulegt að Háskóli? skuli bendla sig við svona ritsmíð.
    -3
    • TM
      Tómas Maríuson skrifaði
      "Bryndís tekur þó fram að rannsókn hennar hafi ekki alhæfingargildi" vegna lítils úrtaks.
      Hennar ritgerð gefur ákveðnar vísbendingar sem væru hægt að fylgja eftir með alvöru rannsókn með stórt úrtak. En sú myndi kosta sitt ...
      9
    • Ólafur Garðarsson skrifaði
      Athugasemdin á rétt á sér en það er ansi hart að sama fólkið sé áreitt svona. Lítið úrtak leynir því ekki. Þar sem ég þekki nokkra hælisleitendur þá hef ég tekið eftir mjög mismunandi viðmóti sem þeir fá hjá lögreglu eftir því hvaðan þeir eru að því er virðist. Einn af arabískum uppruna var bara hreint út áreittur með tíðum stöðvunum.
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp
5
FréttirLaxeldi

Katrín tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um lax­eld­is­frum­varp

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að sam­þykkja eða synja lög­um sem við­kom­andi kom að á þingi sem ráð­herra.
Davíð kallar borgarstjórn bjálfa fyrir að taka niður styttuna af Séra Friðriki
8
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

Dav­íð kall­ar borg­ar­stjórn bjálfa fyr­ir að taka nið­ur stytt­una af Séra Frið­riki

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir upp­lýs­ing­ar um að Séra Frið­rik Frið­riks­son, stofn­andi KFUM, hafi beitt fjöl­marga drengi kyn­ferð­is­legu áreiti og of­beldi vera „get­gát­ur eins manns“ eft­ir að „ímynd­un­ar­afl hans fór loks í gang eft­ir tæp 75 ár.“ Það að stytta af hon­um hafi ver­ið fjar­lægð sé merki um of­stæki þeirra sem noti hvert tæki­færi til að þykj­ast betra og pen­inga­laus­ara en ann­að fólk.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
2
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
7
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu