Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Baldur mælist betur en Halla og Ólafur Jóhann - kjósendur Miðflokks neikvæðastir

Ís­lend­ing­ar eru já­kvæð­ari gagn­vart því að Bald­ur Þór­halls­son, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði við HÍ, verði næsti for­seti Ís­lands en Halla Tóm­as­dótt­ir eða Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son. Kjós­end­ur Mið­flokks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins eru nei­kvæð­ast­ir í garð Bald­urs.

Baldur mælist betur en Halla og Ólafur Jóhann - kjósendur Miðflokks neikvæðastir
Baldur Þórhallsson útilokar ekki forsetaframboð. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, virðist vera að íhuga forsetaframboð. Samkvæmt könnun sem Valgeir Magnússon, framkvæmdastjóri TBWA/Norway betur þekktur sem Valli sport, lét framkvæma eru Íslendingar jákvæðari gagnvart því að Baldur verði næsti forseti en bæði Halla Tómasdóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi, og Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur.  

Undirbúningur framboðs virðist hafinn

Í gærkvöldi mun hópur fólks hafa hist á heimili Baldurs og Felix Bergssonar, eiginmanns hans, til að fara yfir stöðuna varðandi mögulegt forsetaframboð. Valgeir, sem er reyndur auglýsinga- og markaðsmaður, kynnti á heimili hjónanna könnun sem hann lét gera. Könnunin mældi skoðun þjóðarinnar á framboði Baldurs.

Könnunin kannaði hversu jákvæðir Íslendingar væru gagnvart því að Baldur yrði næsti forseti Íslands. Var þar hugur þeirra einnig kannaður gagnvart öðrum mögulegum frambjóðendum, Höllu Tómasdóttur forstjóra og fyrrverandi forsetaframbjóðanda og Ólafi Jóhanni Ólafssyni rithöfundi. 

Þrátt fyrir að aðeins færri þekki Baldur en …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Gæti vel hugsað mér að sjá þá á Bessastöðum.

    Annaðhvort þá eða Katrínu Oddsdóttur.
    0
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Æ nei ekki í forseta embættið.....
    2
  • GJI
    Gísli Jónas Ingólfsson skrifaði
    Mér finnst Baldur Þórhallsson mjög frambærilegur frambjóðandi til forseta. Vonandi býður hann, og fleiri frambærilegir sig fram til forseta.
    5
  • Axel Axelsson skrifaði
    jæja . . . farið að glitta í WEFarana sem vilja að þú eigir ekkert og sért hamingjusamur . . .
    -4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
5
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár