Hugmyndahraðhlaup kennt við kolvitlaust veður

Upp­haf­lega stóð til að ný­sköp­un­ar­mið­stöð­in Hrað­ið myndi bjóða upp á tíu skrif­borð sem fólk í óstað­bundn­um störf­um gæti nýtt sér. Í dag eru þau 30. Fram und­an er að halda hug­mynda­hrað­hlaup­ið Krubb sem er kennt við vont veð­ur og fjall við Húsa­vík.

Hugmyndahraðhlaup kennt við kolvitlaust veður
Fram úr björtustu vonum Nýsköpunarmiðstöðin Hraðið var sett á fót í desember mánuði árið 2022. Mynd: ÚR VÖR

Nýsköpunarmiðstöðin Hraðið var sett á fót í desembermánuði árið 2022 og hafa viðtökurnar farið langt fram úr væntingum samkvæmt verkefnastjóranum Stefáni Pétri Sólveigarsyni. Um er að ræða einkaframtak á vegum Þekkingarnets Þingeyinga, sem er símenntunar- og rannsóknarstöð. Stefán var ráðinn til að stýra Hraðinu sem hefur það markmið að veita víðtæka þjónustu í nýsköpun fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. Ýmsir viðburðir eru haldnir í Hraðinu á borð við Hönnunarþing og Krubb, en það síðarnefnda verður haldið í byrjun mars og vonar Stefán eftir að það verði vel sótt.

„Í Hraðinu bjóðum við upp á margþætta þjónustu, við erum með skrifborð fyrir óstaðbundin störf og er það verulega stór partur af starfinu og hefur stækkað mikið. Við byrjuðum með sex föst skrifborð sem eru frátekin og við ætluðum að hafa fjögur sveigjanleg skrifborð í viðbót sem fólk gæti bókað með stuttum fyrirvara. En í dag erum við, eftir að hafa stækkað enn …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár