Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lifði postulínsstell af flugslys?

Vikt­oría Her­manns­dótt­ir minn­ir á Línu Lang­sokk þeg­ar blaða­mað­ur bjall­ar í hana í gegn­um net­mynda­vél og bið­ur hana um að segja sér frá til­drög­um sjón­varps­þátt­anna Fyr­ir alla muni.

Lifði postulínsstell af flugslys?
Fyrir alla muni Viktoría og Sigurður að grúska til að undirbúa þættina. Mynd: Viktoría og Sigurður

Viktoría Hermannsdóttir fer á flug að tala um gamla hluti – eða öllu heldur sögurnar sem geta búið í gömlum hlutum, sama hversu ómerkilegir þeir kunna að sýnast. Þannig minnti hún sjálf á söguna þegar Lína Langsokkur dró Önnu og Tomma út að leita að fjársjóði, uppnumin þegar hún fann fjársjóðinn sinn í gamalli fötu.

Í kvöld hefst þriðja sjónvarpsþáttaröðin af Fyrir alla muni – á RÚV. En fyrir þá sem ekki vita er rýnt í gamla hluti í þáttunum, ef grunur leikur á að þeir tengist áhugaverðri og jafnvel ótrúlegri sögu. Þannig gefst samfélaginu kostur á að taka þátt í ævintýrinu með því að láta vita af gömlum munum sem mögulega hafa að geyma merka sögu.

Þættina gerir Viktoría ásamt Sigurði Helga Pálmasyni, en þau kynntust fyrir nokkrum árum þegar hún ætlaði að kíkja í safnarabúð hjá honum. „Það var þannig að ég var að gera útvarpsþætti um safnara …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Skemmtilegir þættir, frábærir stjórnendur!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár