Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Rökstuðningur Garðabæjar fyrir að ráða Lúðvík Örn: „Þetta er bara stórfurðulegt mál“

Ráðn­ing Garða­bæj­ar á Lúð­vík Erni Stein­ars­syni, sem gegnt hef­ur mörg­um trún­að­ar­störf­um fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn, í starf sviðs­stjóra fjár­mála- og stjórn­sýslu­sviðs Garða­bæj­ar hef­ur vak­ið hörð við­brögð hjá minni­hlut­an­um í bæn­um. Rök­stuðn­ing­ur Bjarg­ar Fenger, for­manns bæj­ar­ráðs, fyr­ir ráðn­ing­unni bend­ir til að Lúð­vík Örn hafi ekki upp­fyllt öll hæfni­við­mið­in en vís­að er til „heild­stæðs mats“ á hon­um.

Rökstuðningur Garðabæjar fyrir að ráða Lúðvík Örn: „Þetta er bara stórfurðulegt mál“
Telja ráðningarferli Lúðvíks gallað Nokkrir fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Garðbæjar telja ráðningarferlið á Lúðvík Erni Steinarssyni vera gallað. Hann var ráðinn fram fyir bæjarritann í Garðabæ, Þóru Hjaltested, þrátt fyrir að hafa enga reynslu af opinberri stjórnsýslu.

Lúðvík Örn Steinarsson, nýráðinn sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs Garðabæjar, var ráðinn í starfið á grundvelli „heildstæðs mats“ formanns bæjarráðs, Bjargar Fenger,  á því að hann væri hæfasti umsækjandinn af þeim þremur sem eftir stóðu í ráðningarferlinu. Ráðning Lúðvíks Arnar hefur vakið hörð viðbrögð hjá minnihlutanum í Garðabæ vegna djúpra tengsla hans við Sjálfstæðisflokkinn sem hann hefur gegnt mörgum trúnaðarstörfum fyrir í gegnum tíðina. Hann situr meðal annars í skipulagsnefnd í sveitarfélaginu fyrir hönd flokksins.

„Meirihlutinn hefði átt að segja: Hann er alveg ógeðslega tengdur okkur.“
Þorbjörg Þorvaldsdóttir,
bæjarfulltrúi Garðabæjarlistans

Greint var frá ráðningunni í byrjun mánaðarins. 25 einstaklingar sóttu um starfið og voru þrír umsækjendur sem valið stóð á milli í lokin. Rökstuðningurinn fyrir ráðningu  kemur fram í bréfi frá Garðabæ og Björgu Fenger sem dagsett er 8. febrúar. 

Ástæðan fyrir því að Björg Fenger …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ráðning Lúðvíks Arnar Steinarssonar til Garðabæjar

Ráðuneytið telur sig ekki getað athugað ráðningu Lúðvíks Arnar í Garðabæ
FréttirRáðning Lúðvíks Arnar Steinarssonar til Garðabæjar

Ráðu­neyt­ið tel­ur sig ekki getað at­hug­að ráðn­ingu Lúð­víks Arn­ar í Garða­bæ

Þrír bæj­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans í Garða­bær leit­uðu til inn­viða­ráðu­neyt­is­ins vegna ráðn­ing­ar Lúð­víks Arn­ar Stein­ars­son­ar í starf svið­stjóra hjá sveit­ar­fé­lag­inu. Lúð­vík Örn er með fjöl­þætt tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn í Garða­bæ og var ráðn­ing­in gagn­rýnd harka­lega af bæj­ar­full­trú­um minni­hlut­ans.
Fyrrverandi bæjarstjóri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ var meðmælandi Lúðvíks
FréttirRáðning Lúðvíks Arnar Steinarssonar til Garðabæjar

Fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Garða­bæ var með­mæl­andi Lúð­víks

Gunn­ar Ein­ars­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Garða­bæ, var með­mæl­andi Lúð­víks Arn­ar Stein­ars­son­ar í starf sviðs­stjóra hjá bæn­um. Lúð­vík Örn hef­ur um ára­bil gegnt trún­að­ar­störf­um fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn í Garða­bæ. Meiri­hlut­inn í Garða­bæ ákvað að ráða Lúð­vík Örn fram yf­ir konu sem er bæj­ar­rit­ari í Mos­fells­bæ.
Deilan um ráðningu Lúðvíks Arnar: „Á þetta hlusta bara ekki bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins“
FréttirRáðning Lúðvíks Arnar Steinarssonar til Garðabæjar

Deil­an um ráðn­ingu Lúð­víks Arn­ar: „Á þetta hlusta bara ekki bæj­ar­full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins“

Sara Dögg Svan­hild­ar­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Við­reisn­ar í Garða­bæ, seg­ir að minni­hlut­inn í sveit­ar­fé­lag­inu sé ekki hætt­ur að gagn­rýna ráðn­ingu Lúð­víks Arn­ar Stein­ars­son­ar til bæj­ar­ins. Þóra Hjaltested, sem Lúð­vík var ráð­inn fram yf­ir, seg­ist ekki ætla að tjá sig um mál­ið.
Vinur bæjarstjórans í Garðabæ ráðinn fram yfir konu sem metin var jafn hæf
FréttirRáðning Lúðvíks Arnar Steinarssonar til Garðabæjar

Vin­ur bæj­ar­stjór­ans í Garða­bæ ráð­inn fram yf­ir konu sem met­in var jafn hæf

Geng­ið var fram­hjá bæj­ar­lög­manni Mos­fells­bæj­ar, Þóru Hjaltested í ráðn­ing­ar­ferl­inu þrátt fyr­ir að hún hafi gegnt sam­bæri­legu starfi. Lúð­vík Örn Stein­ars­son er starf­andi inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Garða­bæ og sit­ur í nefnd­um á veg­um flokks­ins. Bæj­ar­stjór­inn í Garða­bæ, Alm­ar Guð­munds­son, sagði sig frá ráðn­ing­ar­ferl­inu en ekki ligg­ur fyr­ir af hverju.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár