Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fegurð og ljótleiki Heiðars snyrtis

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir sá verk­ið Lúna eft­ir Tyrf­ing Tyrf­ings­son sem nú er sýnt í Borg­ar­leik­hús­inu og hef­ur vak­ið tölu­verða um­ræðu. Hún spyr áleit­inna spurn­inga um verk­ið – á ýmsa kanta. Spurn­inga á borð við: Skipt­ir máli að Heið­ar hef­ur við­ur­kennt brot sín, feng­ið dóm og afplán­að hann? Skipt­ir máli hversu lang­ur tími hef­ur lið­ið? Hefði átt að taka verk­ið af dag­skrá?

Fegurð og ljótleiki Heiðars snyrtis
Lúna Heiðar snyrtir birtist eins og draugur fortíðar í verkinu – segir gagnrýnandi. Hér má sjá Hilmi Snæ Guðnason í hlutverki hans. Mynd: BORGARLEIKHÚSIÐ / ÍRIS DÖGG EINARSDÓTTIR
Leikhús

Lúna

Höfundur Tyrfingur Tyrfingsson
Leikstjórn Stefán Jónsson
Leikarar Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Hilmir Snær Guðnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson.

Leikmynd Börkur Jónsson

Búningar Helga I. Stefánsdóttir

Lýsing Gunnar Hildimar Halldórsson

Tónlist og hljóðmynd Ísidór Jökull Bjarnason

Leikgervi Elín S. Gísladóttir

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Á föstudag var nýjasta verk Tyrfings Tyrfingssonar, Lúna, frumsýnt. Spennan í Borgarleikhúsinu stafaði ekki aðeins af eftirvæntingunni sem liggur jafnan í loftinu á frumsýningu nýs íslensks leikverks, heldur mátti einnig skynja áhrif þeirrar umræðu sem skapast hefur um erindi og afleiðingar þess að höfuðpersóna verksins sé byggð á Heiðari Jónssyni snyrti, í ljósi blygðunarsemisbrota hans gagnvart ungum mönnum á tíunda áratug síðustu aldar.

„Við erum miklir vinir. Ég er búinn að fara í litgreiningu. [...] Við erum búnir að tala saman í nokkur ár núna, reglulega og verið að vinna í [leikritinu],“ sagði Tyrfingur í viðtali við Vísi frá 2023 um væntanlegt verk hans, Kvöldstund með Heiðari snyrti, síðar Lúnu. Þá mátti skilja á skáldinu að verkið væri vissulega um Heiðar sjálfan, en ekki persónu byggða á honum, eins og viðkvæðið varð hjá borgarleikhússtjóra og Tyrfingi í kjölfar gagnrýni forstöðukonu Stígamóta, Drífu Snædal, á verkið. Yfirlýsing Drífu var sett fram …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár