Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Nýrri skiptistöð við rætur Klapparstígs mótmælt

Íbú­ar í fjöl­býl­is­hús­um neðst á Klapp­ar­stíg mót­mæla áform­um borg­ar­inn­ar um að setja nið­ur skipti­stöð Strætó á bíla­plan við Skúla­götu. Skipti­stöð­in er önn­ur tveggja sem á að taka tíma­bund­ið við hlut­verki Hlemms sem enda­stöðv­ar, á með­an fram­kvæmd­ir við Hlemm­torg standa yf­ir.

Nýrri skiptistöð við rætur Klapparstígs mótmælt
Skúlagata Íbúar í húsunum sem liggja á mótum Skúlagötu og Klapparstígs hafa andmæt áformum um nýja skiptistöð Strætó á svæðinu. Borgaryfirvöld hyggjast þó halda sínu striki. Mynd: Golli

Vegna framkvæmda á Hlemmtorgi og fyrirhugaðra breytinga á leiðakerfi Strætó er stefnt að því að Hlemmur verði ekki lengur endastöð strætisvagna. Þar verði í staðinn einungis einfalt strætisvagnastopp, þar sem vagnar staldra ekki við á milli ferða. Vegna þessara breytinga þarf að koma upp stærri skiptistöðvum á öðrum stöðum og ákveðið hefur verið af hálfu borgaryfirvalda að ný endastöð verði sett upp á Skúlagötu, nánar tiltekið á svæði sem í dag er bílastæði með 62 stæðum, við rætur Klapparstígs. 

Ráðstöfunin á að vera tímabundin, en samkvæmt fyrstu hugmyndum að nýju leiðaneti Strætó, sem kynntar voru árið 2019, er fyrirhugað að endastöð og meginskiptistöð Strætó (og þá Borgarlínu) verði við samgöngumiðstöð á BSÍ-reit, í framtíðinni. Til að byrja með munu þó skiptistöðin við Skúlagötu og önnur, á bílastæði Háskóla Íslands við Hringbraut, í sameiningu taka við því endastöðvarhlutverki sem Hlemmur hefur í dag.

Deiliskipulagsbreytingar eru nauðsynlegar til þess að hægt sé …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár