Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Nýrri skiptistöð við rætur Klapparstígs mótmælt

Íbú­ar í fjöl­býl­is­hús­um neðst á Klapp­ar­stíg mót­mæla áform­um borg­ar­inn­ar um að setja nið­ur skipti­stöð Strætó á bíla­plan við Skúla­götu. Skipti­stöð­in er önn­ur tveggja sem á að taka tíma­bund­ið við hlut­verki Hlemms sem enda­stöðv­ar, á með­an fram­kvæmd­ir við Hlemm­torg standa yf­ir.

Nýrri skiptistöð við rætur Klapparstígs mótmælt
Skúlagata Íbúar í húsunum sem liggja á mótum Skúlagötu og Klapparstígs hafa andmæt áformum um nýja skiptistöð Strætó á svæðinu. Borgaryfirvöld hyggjast þó halda sínu striki. Mynd: Golli

Vegna framkvæmda á Hlemmtorgi og fyrirhugaðra breytinga á leiðakerfi Strætó er stefnt að því að Hlemmur verði ekki lengur endastöð strætisvagna. Þar verði í staðinn einungis einfalt strætisvagnastopp, þar sem vagnar staldra ekki við á milli ferða. Vegna þessara breytinga þarf að koma upp stærri skiptistöðvum á öðrum stöðum og ákveðið hefur verið af hálfu borgaryfirvalda að ný endastöð verði sett upp á Skúlagötu, nánar tiltekið á svæði sem í dag er bílastæði með 62 stæðum, við rætur Klapparstígs. 

Ráðstöfunin á að vera tímabundin, en samkvæmt fyrstu hugmyndum að nýju leiðaneti Strætó, sem kynntar voru árið 2019, er fyrirhugað að endastöð og meginskiptistöð Strætó (og þá Borgarlínu) verði við samgöngumiðstöð á BSÍ-reit, í framtíðinni. Til að byrja með munu þó skiptistöðin við Skúlagötu og önnur, á bílastæði Háskóla Íslands við Hringbraut, í sameiningu taka við því endastöðvarhlutverki sem Hlemmur hefur í dag.

Deiliskipulagsbreytingar eru nauðsynlegar til þess að hægt sé …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár