Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 19. janúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 19. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 19. janúar 2024
Fyrri mynd: Hvað köllum við þetta dýr?

Seinni mynd:

Þessi mynd prýðir nýlegt plötuumslag. Hver gerir plötuna?

Almennar spurningar:

  1. Í hvaða landi er Maccu Picchu?
  2. Í hvaða landi tók Gabriel Attal við starfi forsætisráðherra um daginn?
  3. Tvíburasystur að nafni Gyða og Kristín Anna gerðu garðinn frægan í hljómsveit einni um aldamótin en hafa síðan lagt gjörva hönd á margt. Hver var hljómsveitin?
  4. Í febrúar hefst ár drekans í stjörnufræði hvaða lands?
  5. Hvaða stjörnumerki dýrahringsins hefst eftir 2–3 daga?
  6. Hvaða fjörður er milli Önundarfjarðar og Arnarfjarðar á Vestfjörðum?
  7. Ein þeirra nýjunga er allan almenning mun fýsa að fá fregnir af, er sjónvarpið.“ Hvaða ár birtist þessi fyrsta frétt um sjónvarp í íslensku blaði: 1924 – 1934 – 1944 – 1954 – 1964?
  8. Hver sagði fyrst eftir að hafa hrökklast úr starfi vegna gagnrýni á embættisfærslur: „Við þurfum öll að læra af þessu.“
  9. Í hvaða landi er borgin Þessalóníka?
  10. Tijuana er næstfjölmennasta borgin í ... hvaða ríki? 
  11. Dagur B. Eggertsson lét nýlega af starfi borgarstjóra. Hvenær tók hann fyrst við því starfi?
  12. Í landi einu var á dögunum sett bann við neyslu á kjöti af ... hvaða dýri?
  13. En hvaða land var þetta?
  14. Stríð og friður heitir bók ein. Hver skrifaði hana?
  15. En um hvaða stríð er talað í heiti bókarinnar?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er mauraæta. Seinni myndin sýnir plötuumslag Utopiu með Björk.
Svör við almennum spurningum:
1.  Perú.  —  2.  Frakklandi.  —  3.  múm.  —  4.  Kína.  —  5.  Vatnsberinn.  —  6.  Dýrafjörður.  —  7.  1934.  —  8.  Hanna Birna.  —  9.  Grikklandi.  —  10.  Mexíkó.  —  11  2007.  —  12.  Hundum.  —  13.  Suður-Kóreu.  —  14.  Tolstoj.  —  15.  Napóleonsstríðin, innrás Napóleons í Rússland.
Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu