Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Spara 346 milljónir vegna minni hækkunar á fiskeldisgjaldi

Á loka­metr­um þingstarfa ákváðu stjórn­ar­lið­ar í efna­hags- og við­skipta­nefnd að milda hækk­un á fisk­eld­is­gjaldi sem leggst á ís­lensk sjókvía­eld­is­fyr­ir­tæki. Þetta er ann­að ár­ið í röð sem slíkt ger­ist.

Spara 346 milljónir vegna minni hækkunar á fiskeldisgjaldi
Vildu fara hægar í sakirnar Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar, sem Teitur Björn Einarsson er formaður yfir, mælti með lægri gjaldtöku en kveðið var á um í fjarlagafrumvarpi næsta árs. Mynd: Heimildin / Davíð Þór


Sú ákvörðun meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar að lækka fiskeldisgjald frá því sem áður var áformað sparar íslenskum sjókvíaeldisfyrirtækjum 346 milljónir króna á næsta ári. Breytingin felst í því að í stað þess að hækka fiskeldisgjaldið úr 3,5 í fimm prósent, líkt og lagt var til, á hvert slátrað kíló af eldisfiski verður það hækkað í 4,3 prósent.

Þetta kemur fram í nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar vegna fjárlagafrumvarps næsta árs sem var afgreitt laugardaginn 16. desember.

Þeir sem stóðu að breytingartillögunni sem leiddi af sér þessa lækkun á fiskeldisgjaldinu voru þingmennirnir Teitur Björn Einarsson og Vilhjálmur Árnason úr Sjálfstæðisflokki, Ágúst Bjarni Garðarsson og Jóhann Friðrik Friðriksson úr Framsóknarflokki og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna. 

Að uppistöðu í eigu Norðmanna

Þetta er í annað sinn á einu ári sem meirihluti nefndarinnar grípur í taumana rétt fyrir þinglok og mildar þær álögur sem til stóð að leggja á sjókvíaeldisfyrirtæki. Í fyrra voru einnig …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Teitur Björn er beintengdur Einari Kristni, helsta lobbýista laxeldisins. Hafa lengi verið saman á lista fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Einar Kristinn er hér að vinna fyrir kaupinu sínu, sparar þeim á fjórða hundrað milljóna.
    2
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Er ekki fallega hugsað að vera miskunnsamur við menn, sem missa drjúgan hluta tekna sinna út um rifu á neti, og stefna í leiðinni villtum laxastofnum landsins í voða?
    1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Hneyksli og undirlægjuháttur. Kannsk einhver spostla í vasann líka? Þvílíkt drasl sem kenst á þing. Siðlaust pakk!!!
    2
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    ☻g hefur engin innt neina úr nefndinni um ástæðu og eða um réttlætingu þeirra á ákvörðun meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar um þennan gjafagjörning uppá 700 milljónir til auðrónana á tvemur árum ?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
3
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.
Selja aðgang að bílastæðum við Laugardalshöll á 5.990 krónur
5
Fréttir

Selja að­gang að bíla­stæð­um við Laug­ar­dals­höll á 5.990 krón­ur

Bíla­stæð­in næst Laug­ar­dals­höll­inni verða frá­tek­in fyr­ir þau sem eru til­bú­in að borga hátt í 6 þús­und krón­ur fyr­ir að leggja bíl­um sín­um þar á með­an tón­leik­arn­ir Jóla­gest­ir Björg­vins fara fram á laug­ar­dags­kvöld. Hluti stæð­anna sem Sena sel­ur að­gang að standa á landi Reykja­vík­ur­borg­ar við Engja­veg, ut­an lóð­ar­marka Laug­ar­dals­hall­ar­inn­ar.
Ísrael og Palestína: „Stjórnvöld sem líkja má við mafíur“
6
Viðtal

Ísra­el og Palestína: „Stjórn­völd sem líkja má við mafíur“

Dor­rit Moussai­eff er með mörg járn í eld­in­um. Hún ferð­ast víða um heim vegna starfs síns og eig­in­manns­ins, Ól­afs Ragn­ars Gríms­son­ar, þekk­ir fólk frá öll­um heims­horn­um og hef­ur ákveðna sýn á við­skipta­líf­inu og heims­mál­un­um. Hún er heims­kona sem hef­ur í ára­tugi ver­ið áber­andi í við­skipta­líf­inu í Englandi. Þessi heims­kona og fyrr­ver­andi for­setafrú Ís­lands er elsku­leg og elsk­ar klón­aða hund­inn sinn, Sam­son, af öllu hjarta.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
6
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár