Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hjól verði niðurgreidd með skattaafslætti í eitt ár enn

Fjár­laga­nefnd hef­ur ákveð­ið að leggja til að af­slátt­ur af virð­is­auka­skatti fyr­ir hjól verði áfram í gildi út næsta ár, en áð­ur stóð til að hætta öll­um nið­ur­greiðsl­um annarra öku­tækja en hrein­orku­bíla. Fjár­laga­nefnd seg­ir að um sé að ræða um­hverf­i­s­væn far­ar­tæki sem séu til þess fall­in að draga úr bílaum­ferð og fjölga í hópi þeirra sem ferð­ast með vist­væn­um hætti.

Hjól verði niðurgreidd með skattaafslætti í eitt ár enn
Hjól Rafhjól hafa selst mjög vel á undanförnum árum og breytt því hvernig margir fara ferða sinna, enda eyða þau sumum vanköntunum við hjólreiðar í íslensku veðurfari. Áfram verður hægt að fá skattafslátt af hjólunum, samkvæmt breytingu fjárlaganefndar. Mynd: Golli

Í fjárlagafrumvarpi komandi árs, eins og það kom fyrir þingið frá fjármála- og efnahagsráðherra, var lagt upp með að hætta sérstökum skattaívilnunum vegna reiðhjóla og raf- eða vetnisdrifinna hjóla og bifhjóla. Það hefði haft þær afleiðingar að reiðhjól og rafhjól hefðu hækkað töluvert í verði um áramót.

Þessu hefur fjárlaganefnd hins vegar kosið að breyta, samkvæmt því sem fram kemur í nefndaráliti meirihluta nefndarinnar sem birt var á vef Alþingis í gær. Þar segir að nefndin mælist til þess að virðisaukaskattsívilnun vegna hjólanna verði framlengd um eitt ár. 

Ástæðan sem meirihlutinn nefnir fyrir þessu er sú að um sé að ræða umhverfisvæn farartæki sem séu til þess fallin að draga úr bílaumferð og fjölga í hópi þeirra sem ferðast með vistvænum hætti. 

Var ekki á áætlun hjá ríkisstjórninni

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hafði áður svarað fyrirspurn frá mbl.is um þetta efni með þeim hætti að ekki stæði til að styrkja …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
5
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár